Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 48

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 48
180 S A G A fyrir, og þetta var ekki þeirra hús lengur. Gömlu kon- urnar kvöddu meö kossi, en karlarnir þrýstu handabandi. En enginn kom aftur, Höllu til sárustu gremju. 13. Ef hún heföi veriö oröin aumingi, þá heföi Halla ekki fundið eins sárt til þessa, því þegar heilsan dvínar, hverfur flestum framkvæmdalöngunin aö mestu. En hún var hraust eftir aldri. og þegar sorgar-sljóvleikinn var að mestu horfinn, gat hún ekki annað en sáriörast eftir að hafa 'látið öll ráðin úr sinni hendi, og gefið burtu húsið sitt og allar eigurnar. Hún fann að hún hefði sem bezt getað haft menn í fæði eða leigt fólki herbergi, og hvorutveggja með hjálp, og gleymt missi sínum og einstæöi miklu ibetur í starfinu og stjórninni, en í þessari dauöans kyrstöðu, sem grúfði sig yfir hana eins og sólar- laust skammdegi. Þá hefði hún getað haldiö áfram að vera veitandi og gera öðrum greiða, í stað þess aö nú var engu líkara en væri hún orðin þurfandi vesalingur í fyrsta sinni á æfinni. En það var um seinan að sjá. 14. Henni fanst stundum sem það væri ómögulegt að hún ætti lengur heima í húsinu sínu. Hún hafði aldrei fund- ið neitt sárt til þess að vera útlendingur, fyrri en í ell- inni. Þá finna foreldrarnir fyrst að börnin hafa alt af verið að vaxa frá þeim. íslenzk elli og æska standa and- spænis hvor annari eins og tveir útlendingar. Hvorug skilur hina, og lifa sitt í hvorum heimi, þótt báðar búi undir sama þaki. Það var næstum ekkert sameiginlegt. sem hún gat fundið með gömlu kynslóðinni og þeirri nýju. Börn hjónanna töluðu eingöngu ensku saman, en skildu þó íslenzku og böbluðu hana bjagaða við ömmu sina. Og Skúli og kona hans töluðu mest ensku sín á milli. Einu sinni var elzti drengurinn að ólmast uppi í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.