Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 50
182
S A G A
leysiö, og tómleikinn yfir íslenzku leysinu, þegar jörSin
veröur aftur í eyöi og tóm eins og í upphafinu. Eftir
tæpra tveggja ára veru sneri hún aftur til sonar síns i
Winnipeg.
16.
Kona Skúla var ekki orSin sem ánægSust upp á síö-
kastiS meö húsiö sitt. ÞaS vantaöi ýmisiegt í þaS, sem
allra nýjustu húsin höföu til aS bera. Hún sá enga á-
stæSu til aS búa í gamaldagshúsi, þegar stallsystur henn-
ar bjuggu í nýtízku íbúSum. Þessi eilifa stigaganga var
henni þreytandi og leiöinleg. Hún vildi fá eitt af þessum
nýju, einlyftu smáhýsum, sem aS utan eru klædd stásslegri
steinsteypu, sem stirnir í, og eru innan svo þægileg til um-
gangs og létt aS vinna í. MaSur hennar leiddi henni
fyrir sjónir, aS eldri húsin seldust illa í Winnipeg, og
þeirra hús væri bæöi rúmgott og vel bygt, en þessi nýju
smáhús væru afar dýr eftir stæröinni. Svo spuröi hann
hana enn fremur hvar hún heföi hugsaS aS hola móSur
sinni niSur, þar sem ekki væri nema um tvö svefnher-
bergi aS ræSa í þessum smáhýsum. En konan benti hon-
um á aS hægt mundi aö selja gamla húsiö þeirra, og
menn mættu bara veröa fegnir aS fá eitthvaS fyrir þetta
gamla og úrelta rusl. Hún vissi af ljómandi nýtízku smá-
liýsi fyrir sunnan Portage, og þaS ekkert vestarlega held-
ur, sem hefSi veriö bygt í fyrra, en eigandinn yrSi aS
fara alfarinn til Gos Angeles. og vildi selja þaö fimm
hundruS dölum lægra en hann heföi keypt þaS. Og hvaS
móSur hans snerti, þá væri hún hvergi betur komin en á
íslenzka gamalmennahælinu á Gimli. Þar væri fariS vel
meS aldraöa fólkiS og séS fyrir þörfum þess aö öllu
leyti. Þar ætti þaS heirna, og þar gæti þaS veriS innan
um sína lika og spjallaS saman á móöurmálinu um æsk-
una sina heima og afrekin sín hérna. Hann sæi þaö