Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 56
Breytingar.
i.
Fyrir sjö árum sí'ðan hlýddi eg á Guömund skáld og
bónda frá Sandi halda fyrirlestur í Reykjavík, um Bolsi-
vismann, eöa öllu heldur um erindi hans til íslands.
Mælskan var meö afbrigöum1, kækirnir, viprurnar og fjör-
iö bráö-skemtilegt, en þekking, rannsókn og beimildir af
vanefnum tekið—frá mínu sjónarmiði séö. En eitt var
öllum ljóst: skelkur Guömundar við1 “skandalann” og
rauðu duluna.
Minni menn og meiri en skáldið og rithöfundurinn á
Sandi, taka í sama strenginn víösvegar um heiminn. Þeir
óttast ruðningsstefnuna í landstjórnarmálunum, og alla
framfara ákefð og breytingar á því sviði, eins og fjand-
ann sjálfan, hvar sem er um heimslöndin.
Samt óttast rnenn á fslandi ekki lengur uppleysingu vist-
arbandsins—afnám gömJu vinnuhjúalaganna, sem héldu
þúsundum karla og kvenna i eins konar ánauð, sem mörg-
um varð erfitt úr að losast, þótt játað skuli, að mörgum
var sú ánauð ljúf—máske af því að þeir þektu ei annað
betra. Menn dýrka ei þúfurnar og spíkina sína lengur,
þótt enn 'þá verði víða við það að notast, en tigna slétt
og stór tún, áveitu-engi og sláttuvélar. Og framfaraofsi
og alger bylting sjávarútvegsins á síðastliðnum aldar-
fjórðungi, er stærri og meiri en þótt verkamenn sætu nú
í stiórnarvagni íslands og bróðir Guðmundar Friðjónsson-
ar keyrði. Eða tökum til dæmis djúpið tntilli einokunar-
verzlunarinnar fornu og nútíðar samvinnuverzlunarinnar
á íslandi. Dýpra er það, en bilið á milli samvinnu- og
verkamannastjórnar nú. En þetta vilja menn ekki alment
sjá og skilja, og hundiska allar breytingar í stjórnmálum,