Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 57
S A G A
189
þótt verkvísindi og vinnulag heimsins sé gerbreytt oröiö,
sem stjórnimar ættu yfir að ráöa, en hafa mist úr hönd-
um sér til vissra stóriönaöarmanna, sökum þess aö kyr-
staða stjórnanna hefir látið þær daga uppi á framfara-
braut nútímans, en þeir oröið svo stórir byltingamenn í
heiminum, aö þær hafa ekkert við þá ráöið og orðið eig-
inlega þernur þeirra. En þessi orö eru ei til íslands mæit.
Þau eiga betur við í meginlöndum Evrópu og i Ameríku.
í Canada og Bandarikjum hefir alger bylting átt sér stað
í akuryrkju, húsabyggingum, verzlun og iðnaði öllum
síðan íslendingar komu hér fyrst. En stjórnarfyrirkomu-
lagið stendur stöðugt.
Glenn Frank, forseti Wisconsin háskólans og fyrver-
andi ritstjóri tímaritsins “Century” i Bandaríkjunum, rit-
ar margar gætnar smágreinar, sem birtar eru i fjölda
íhaldsblaða víðsvegar í Ameríku, sökum fróðleiks þeirra.
í einni þeirra 9egir hann svo:
“Mestu gerbreytendur*) (radical men), sem eg veit
af, eru stóru verzlunarmenmirnir, eða iðnaðarfrömuðirnir,
og í herbúðum þeirra—efnafræðis- og rannsóknarhöllum
—býr langt um stærri gerbreyting, en hægt er að finna í
hinum rauðu höfuðstöðum Bolsivismans.
Hvað er gerbreytandi ?
Maðurinn, sem þú mætir á götunni segir þér að hann
sé vandræðaseg'gur, án þess að hugsa sig um og íhuga
það dýpra.
Og rétt er það hjá honum. Gerbreytingin kemur
mörgum í vandræði.
Alt hið gamla, sem gerbreytandinn sér, skorar á hann
*)Sumum finst máske aS gerbreyta'ndi og gerbreyting, fyrir
radical og radicaliKm, séu ekki n6gu rótarieg orS, en eg læt
viS þau sitja.