Saga: missirisrit - 01.12.1927, Qupperneq 63
S A G A
195
< körlunum bólar í breytingastraumlunum. En af því a'S
jörSin myndaöist ekki sökum íslands, .heldur varð ísland
til vegna jaröarinnar, þá veröa íslendingar að ganga
undir sameiginlegt jarðarmen, og meiga þakka fyrir að
fóstbræðralagiS er að fegrast um heim allan, þótt enn séu
bróðurmorðin of tíð. 1 heimsaugunum erum við litlu
stærri en karl og kerling i koti, borin saman viS konungs-
ríki stórþjóSanna. 1 sjál fsaugum stöndum viS konungin-
um og drotningunni jafnfætis.
Lög hins gamla sáttmála eru þau, að hver geri sjálfan
sig aS konungi, en náungana alla i kring um sig aS kot-
körlum. Sáttmáli bræSrafélags framtíSarinnar er sá, aS
allir geti orSiS sameiginlegir konungar, hver viS sitt starf,
í alþjóöaríki jarðarinnar. Langt er aö’ sjálfsögSu til þess
dags, en 'þó eigi eins Jangt og liöiS er frá þeirri stund,
er maSurinn 'skaut í fyrstu koll sínum úr moldu, og til
þessa dags.
Breytingarnar eru lífinu eins eSlilegar og barátta
þess. Og meS auknum skilningsþroska mannsins, hefur
hann sig æ hærra og hærra. Margt bendir samt á, aS
maSurinn sé enn þá aS eins stálpaS barn á hinni löngu
æfibraut sinni á jörSu hér. BrothljóSin rniklu nú á dög-
um, sem illa láta í eyrum sumra manna, og viS köllum
braml og byltingar, virSast stafa mest af því, aS sum
börnin eru aS kasta frá isér leikföngum sinum og barna-
gullum, og mula þau mjölinu smærra. — Sumt eru sam-
eiginleg lei'kföng þjóSfélagsbarnamia, og þau börnin,
sem vilja halda áfram aS leika sér verSa óð og uppvæg,
þegar þau sjá gullin 'sin brotin. Þau munnhöggvast og
rífast, hrína og grenja, hrynda og slá, bíta og herjast.
Þessi börn eru aS sjálfsögSu ekkert verri en hin. en þau
hafa ei þroskast jafnt hinum, og halda svo aS arfteknu