Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 66
'198
S A G A
Þessi barátta upp á líf og dauSa getur því miður ekki
eudað fyr en jafnkeypi fæst -með illu eða góðu. En þessi
bardagi virSist þó samit sem áður eitt af sporum þeim,
sem stíga þarf, svo menn veröi einu feti nær hinu fjar-
læga framtíðarlandi fagnaðarins. En beint verður aldrei
þangað haldið fyrri en iskilyríSin verða svo góð, aS hin
djúpa, rótgróna, dýrslega sjálfsást getur breyzt í mann-
ást, þó það kannske láti eins heimskulega í eyrum okkar
nú og fyrir nítján hundruð árum siðan. En þangaö miSa
breytingarnar beztu, sem meginþorri fólksins er svo
hræddur viS, sökumi þess að fólkiS heldur í fávísi sinni
aS þær taki þaS frá sér, sem þaS á (sem er ekkert), e;n
gefi sér ekkert í staSinn (sem er alt).
f>. f>. f>.
FIMTÍU CBNTA VIRDI.
Jón gamli og presturinn voru sveitungar og þektust vel.
Karl var kominn um sextugt. Hafði farið ungur til Ame-
riku, og aldrei kvænst.
Einn góðan veðurdag kemur Jón heim til prestsins, og
spyr hann hvað hann setji upp fyrir að gefa saman ihjón.
"pað ert þó ekki þú sjálfur, Jón minn, sem ert hér
annar aðili? spuröi prestur.
‘‘Jú, reyndar 'er svo,” svaraði Jón íbygginn.
“pá er réttasltJ að þú borgir mér I réttu hlutfalli við það
gildi, sem þú heldur hún verði þér sem kona.” mælti prest-
ur brosandi.
Jón tók einn dal upp úr vasa sínurn og féklc presti hann
orðalaust, gekk fram fyrir og kom að vörmu spori inn aftur
með konuefni si.tt.
Prestur leit á brúðurina fljótlega, itiók upp fimtíu cent,
sem hann rétti Jðni, og sagði við hann I hálfum hljóðum:
“Hérna eru nú skiftin þin, Jón minn.”