Saga: missirisrit - 01.12.1927, Qupperneq 70
202
S A G A
að viðarkofanum og tók sér væna byrSi af eldiviö og bar
inn í húsiö, svo hann þyrfti ekki út eftir aS bylurinn væri
skollinn á. Hundurinn, sem Ripley kallaöi Jim, var alt
af að fara fram aS dyrunum og ýla. ‘‘Þú veist þá líka
að bylur er í nánd, Jim,” varS Ripley aS orSi. Nú var
klukkan orSin þrjú eftir hádegi, en einni stundu síSar
var komin öskrandi bylur, meS aftaka fannkomu. HúsiS
skalf og nötraSi, og á svipstundu varS svo dimt, sem
rökkur væri. Ripley kveikti á lampa, setti hann í glugg-
ann og sagði um leiS: “Ef einhver er á ferS hér nálægt,
getur skeS aS hann sjái ljósið.” Enn ýlfraSi hundurinn
viS dyrnar. Úti hamaSist vindurinn eins og grimmur
úlfur væri aS klóra utan húsþakiS. Ripley var aS byrja
aS búa til kvöldmatinn. Rétt í því heyrSi hann aS bariS
var aS dyrum. Hann opnaSi þær strax, og í sömu svip-
an fleygSist ung stúlka í fang hans. Greip hann hana og
setti á stól nálægt eldavélinni, hljóp síSan út í dyrnar og
fann þar litla handtösku, sem hún hafSi mist þegar dym-
ar opnuSust, og bar hana til eigandans. Stúlkan brosti,
en virtist svo utan viS sig, aö hún gæti ekkert sagt. Eins
og nákvæm hjúkrunarkona bar hann henni hlýtt te og
fékk hana til aS drekka meS því aS halda sjálfur á boll-
anum, og virtist hún ofurlítiS hressast viS þetta. Bjó
hann síSan upp rúmiS, sem aS mestu voru dýrafeldir og
lagSi hana i þaS og hlúSi sem bezt aS henni feldutn, eins
og umhyggjusöm móSir. HeyrSi hann þá aS hún sagSi
lágt fáein þakkarorS. Sjálfur bjó hann um sig í hinum
enda hússins, sem var geymsluhús. En viS og viö lædd-
ist hann til aS bæta brenni í eldavélina svo hitinn héldist.
Ókunna stúlkan svaf vært fram á morgun. Þegar hún
vaknaði, reis hún upp hress og glöS í bragöi meS þess-
um orSum: “Ó, slíkur dýrSar draumur!”
Enn var sami bylurinn og dimt í húsinu, en alt af log-
'