Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 71
S AG A
203
aSi ljósiS. Gat nú Ripley fyrst séð vel sinn óvænta gest.
Sá hann aS stúlkan var ung og falleg. “En sú fegurS,”
sagSi hann viS sjálfan sig um leiS og hann sneri sér viS
og fanst honum hundurinn samþykkja það því hann
dinglaSi rófunni ánægjulega.
Ripley og stúlkan snæddu saman morgunverSinn.
Hann hafSi ekki int hana um nafn hennar eSa tildrögin
til þessarar heimsóknar, en nú gerSi hún honum þaS upp-
skátt.
“Eg á bróSur,” sagSi hún, “hér uppi í fjöllunum og hefi
veriö i heimsókn hjá honum um tíma, en heima á eg
austur í landi. f fyrradag, þegar eg var ferSbúin heim,
var svo áskipaS í póstvagninum, aS eg gat ekki fengiS
flutning, svo frændfólk mitt léSi mér hest, og lagSi eg
á staS ríSandi, og þótti mér þaS mikiS ánægjulegra. Eg
batt handtösku mína viS söSulinn, en ferSaskrínu mína
tók pósturinn. - Fyrst um sinn fylgdist eg meS honum, en
af því aS eg hafSi svo margs aS gæta, á leiSinni, drógst
eg aftur úr. ÞaS var eins og eg gæti ekki islitiS mig frá
hinni fögru náttúru hér umhverfis, þó hún væri í kvöld-
búningi sínum—frá ánni og skógarlundunum meS grös-
ugum lautum og skjólríkum brekkum. Þannig hélt eg
áfram um stund, þar til eg tók eftir því aS eg hafSi far-
iS út af veginum, sem ekki var nema troSin slóS. Og rétt
í sama bili skall hríSin á, vissi eg 'þá ekkert hvert halda
skyldi. Hesturinn tryltist og hentist undan veSrinu og
þeytti mér af sér meS söSli og öllu saman. Eg veit ekki
hvernig eg komst hingaS, en eg gekk í einhverju ráSleysi
þar til eg sá IjósiS rétt fyrir framan mig og stefndi á
þaS þar til eg rakst á húsiS og gat aS eins bariS á dyrnar.
ÞaS sem eftir er veiztu betur en eg sjálf, þar sem eg
hafSi inæstum týnt sjálfri mér, en þú meS velvild þinni
og nákvæmni hefir veitt mér svo góSa aShlynningu, aS