Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 75
S A G A
207
svona kaldur. En sannarlega er nú kominn tími til að
veSriS fari aS hlýna. Jæja, eg hefi nú verið hérna í
þrjár vikur ogi—og ekki HSiS neitt illa.” — “Mér þótti
vænt um aS heyra þig syngja.” — “Var eg aS syngja?
Það vissi eg ekki.” — “Þegar fólk syngur án þess aS vita
af því, þá líSur því vel,” svaraSi Ripley. “Varstu aS
hugsa um Dalton McRea?” — “Eg veit ekki. Þú mátt
ekki vera aS spyrja mig um hann. Eg skil annars ekki
hvernig þiS gátuS orSiS svona ósáttir, þar sem Dalton er
hæglyndismaSur.” — “Whisky getur breytt lundinni,” var
svariS. og eftir fáein augnablik bætti hann viS: “Eg
vildi þaS hefSi veriS brennivín, sem viS drukkum þá.”—
“Þetta er skrítin hugmynd. HvaSa misrnun myndi þaS
hafa gert?” — “Eg hefSi þá skotiS á hann aftur.” — “Ó,
þetta -er ljótt, herra Ripley. Eg ætla aS spila fyrir þig
stundarkorn, svo þú gleymir þessum ógeSfeldu hugsun-
um.” Hún lék um stund á fiSluna ljúf og hressandi lög,
en nú komu engin tár í augu hans.
Næsta dag kom þýSan. Ripley var úti allan fyrri
part dagsins. Þegar hann kom inn til miödagsverSar,
sputSi Clara hví hann væri svona lítiö inni, þar sem svo
stutt væri eftir af samverutima þeirra, því nú kæmi póst-
kerran eftir fáa daga. “Já, eg fékk mann til aS skreppa til
Lipton og semja viS póstinn aS flytja þig til Cadmore,
þar sem þú getur náS i hraSlestina.” — “HvaS þú ert
hugsunarsamur, herra Ripley. Á eg ekki aS spila fáein
lög fyrir þig?” — “Nei, eg vil heldur aö þú gerir þaS
ekki; eg hefi fengiö nóg til aö minnast og hugsa um
þegar þú ert farin,” — “Þú ert svo undarlegur,” varS
henni aS orSi og horfSi beint í augu hans.
“HefirSu noklrra sérstaka atvinnu eSa iSn?” spurSi
hún enn fremur. “Hví spyrSu aS því ?” — “Eg var aS
hugsa um hvers vegna þú hefSir ei notaS þína andlegu