Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 77
S A G A
209
“Þú gazt þá ekki ætlast til þess að vera elskuð, því sjálf
ástin er eigingjörn.” — “Já, satt er það, en dýrðleg er
hún þó. Eg hefði heldur átt að segja hreinskilinn.” —
“Hver er hinn næsti.” — “Göfuglyndi.” —----------
“Eg finn að veðrið er að hlýna,” sagöi Ripley, og gekk.
út.
Næsta dag kom maSur nreS þau boS, aS pósturinn
kæmi eftir stutta ' stund. “Eg skal bera töskuna þína
ungfrú Williams, þangaS sem póstvagninn stansar,” sagSi
Ripley. Hún þakkaSi honum góSvild hans og gengu þau
svo af staS. Hvorugt talaSi orð. Eftir litla stund tók
hann eftir því að ungfrúin var orSin á eftir; leit hann þá
viS og sá aS hún hafði numiS staSar og virtist hún vera
aS athuga landsIagiS og útsýniS í kring. Hann beiS eftir
henni. Þegar hún nálægSist hann, sá hann aS hún var
brosandi. Var þá sem stungiS væri hnífi í brjóst hans.
Hann sá ekki tárin, sem glitruSu í augum hennar, en þeg-
ar hún talaSi var gráthljóS í rómnum. “Hún á langa og
þreytandi leiS fyrir höndum,” sagSi hann viS sjálfan sig.
Hundurinn settist og sló eitt högg í jörSina meS rófunni,
sem ætíS þýddi “Nei.” “ÞaS er af því og engu öSru,
hvaS sem þú segir, minn tryggi lygari,” sagði hann og
beygSi sig ofan aS hundinum.
Nú sáu þau aS póstvagninn var aS koma.
“Þú kemst til Cadmore í kvöld, en engin lest fer
þaSan fyr en á morgun, en þar er gott greiSasöluhús.”
Hún svaraSi engu, en starSi aS eins á vagninn. Hann
beiS eftir aS hún segSi eitthvaS aS skilnaSi. Loksins
sagSi hún; “Viltu skrifa mér einhvern tírna?” Hann hló
hæglátlega, en engin gle'Si virtist vera í hlátrinum. ÞaS
var hlátur, sem er þyngri en grátur eSa stuna. “ÞaS liti
ekki vel út, fyrst aS skjóta mann og síSan skrifa bréf til
konu hans,” var svariS. Hún horfSi í augu hans. — “Eg