Saga: missirisrit - 01.12.1927, Qupperneq 93
S AC A
225
hvaö á undan sér. Heyri eg ai5 hún segir: “Út skaltu á
undan mér ófétiS þitt, þó eg sé oröin gömul.” Ekki sá
eg neitt, nema Katrínu með svuntuna á lofti. Þótti mér
nóg um aöferöirnar, og hélt helzt aS kerling væri aS
verSa vitlaus. Hélt hún svo rausandi fram göng, og út
á hlaS. Eftir litla stund ‘kemur hún inn, og var þá flest
af fólkinu vaknaS, og fariS aS klæSast. Var þá kerling
spurS hvaS raskað hefSi ró hennar, og því hún hefSi svo
snögglega brugðiS blundi.
“Eg vaknaSi viS þaS,” svarar Katrín, “aS kálfur stökk
upp í rúmiS til min og lagSist ofan á mig. Eg þekti
tudda og var iítiS gefiS um slíka yfirsæng. Grunar mig
aS ekki liSi á löngu þangaS til einhver kemur, sem Þor-
geirsboli fylgir.” Eaust fyrir hádegi þennan dag, kom
kvenmaSur, sem Sólveig hét Magnúsdóttir, Þorgeirsson-
ar, Þorgeirssonar þess, er átti aS hafa vakiS upp bola, sem
viS nafn hans er kendur. Hún var lasin, og baS aS lofa
sér aS leggja sig fyrir. Var þaS fúslega veitt, og henni
visaS á rúm Katrínar. Hvíldist hún þar frameftir degi,
og hrestist svo aS hún gat haldiS áfram ferS sinni.
ÞaS var sunnudag einn snemma vetrar, aS messaS var
í Stóra-Holti í Fljótum. VeSur var stilt og bjart og
gangfæri hiS bezta; sóttu því margir kirkju þennan
sunnudag. Katrín fór til kirkju, ásamt fleirum af heim-
ilinu. Einn af kirkjugestum var Níels nokkur Níelsson
er var vinnumaSur á BrúnastöSum í Fljótum. Hann var
vandaSur og vel látinn, en þótti ekki fríSur maSur.
Þegar heim var komiS frá kirkju, fer Katrín aS tala
um hvaS hann Níels á BrúnastöSum hafi veriS einkenni-
lega fallegur í dag. Spyr hún þá semi til kirkju fóru,
hvort þeir hafi ekki tekiS eftir þessari óvanalegu fegurS
á manninum . Nei, enginn hafSi séS neina yfirlitsbreyt-
ingu á Níelsi, nema Katrín. Segir þá kerling: “ÞaS