Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 94

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 94
226 S A G A sannast á ykkur, a'ö' sjáandi sjáiö þiö ekki. Eg get full- vissaö ykkur um, aö það var feigöarfegurð á manninum í dag, og skyldi mig ekki undra þó hann lifði ekki þessa viku á enda.” Þetta var tekiö eins og hvert annað kerl- ingahjal, og lítill gaumur gefinn. En eg man að mér þótti orðið “feigðarfegurð” einkennilegt lýsingarorð, enda man eg ekki eftir að hafa heyrt það af annara vör- um. Næsta morgun druknaði Níels ofan um ís í Mikla- vatni í Fljótum. Á þessum árum, og lengi þar á eftir, voru á vetrum stundaðar hákarlaveiðar í Fljótum, og víðar norðanlands. í þær veiðifarir voru brúkuð stór opin skip, sem kölluð voru vetrarskip. Ekkert skýli var þá á skipum þessum, og engin hitunartæki. Höfðu menn oft kalda og harða útivist í þeirn svaðilförum, og langar og dimmar nætur. Björn Þorleifsson, sem lengi bjó í Stóra-Holti í Fljótum, átti skip, og hélt því út sjálfur. Einn af hásetum hans var Jóhann Magnússon, þá til heimilis á Sléttu. Hann var giftur Sigríði Jónsdóttur, föðursystur minni, og bjuggu þau á þriðjungi jarðar- innar, á móti foreldrum mínum. Hafði Sigríður tekið þann part að erfðum eftir föður sinn látinn. Það var á Góu, veturinn 1878 að skip öll úr Fljótum lögðu út í legu í stiltu veðri, en veðrabrigði eru oft snögg á Islandi, á vetrum, og eins varð í þetta sinn, því tæpu dægri eftir að skipin fóru, skall á ofsa vestan rok. Urðu margir kvíðafullir um hvernig skipunum myndi reiða af í slíku veðri. Fljótaskipin öll hleyptu á Siglufjörð, nema Holts skipið, til þess spurðist ekkert, eins langt og fréttir bárust. Var því talið víst, að það hefði farist. Rokið varaði í viku, með mismunandi veðurhæð. Að þeim tima liðnum misti Hræsvelgur vængjaþrótt svo “dúna- logn varð allra átta.” Það var eins og náttúran
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.