Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 97
S A G A
229
fang og renna augunum frarn undan, þó dimt væri, þá
sá eg kvenmann standa viS vegginn andspænis garöa-
höfSinu beint á móti mér. Mér varS ekkert bylt viS þaS,
en hélt áfram í miSjan garSann, án þess aS hafa augun
frá myndinni, en þá varS mér þaS aS líta niSur af mynd-
inni, svo alt var búiS. Eg sá hana ekki framar. Þessi
mynd var svo skýr, og eg man svo vel eftir henni, aS eg
hefSi getaS málaS hana, og gæti enn ef eg kynni til þess.
AS útliti hafSi hún meSalhæS, meS hreinan svip, klædd
nýlegum peysufötum meS hvítt brjóst. Eg taldi víst aS
þetta væri fylgja einhvers manns, sem mundi koma dag-
inn eftir, en þaS brást, enginn komi og gátan er óráSin
þann dag í dag.
ÍSTRUMOLINN.
Eftir Guðmund Jónsson. (1927)
Þegar eg var unglingur, heyrSi eg oft talaS um aS
setja mætti saman járn meS “kaldabrasi” svo jafntraust
yrSi og soSiS væri. En til þess þurfti ýms leyndardóms-
full efni og aSferSir, sem fáir þektu; enda var því haldiS
stranglega leyndu af þeim fáu, sem kunnu.
Á síSari árum HeyrSist þetta aldrei nefnt. Mun þaS
því annaShvort hafa veriS hjátrú, eins og margt fleira
á þeim dögum, eSa aS leyndardómur þessi hefir dáiS út
meS þeim er síSast kunnu.
Eitt af þeinii efnum, sem talin voru nauSsynleg viS
kaldabras, var mannsístra; en hana var helzt hægt aS fá
í kirkjugörSum. Menn höfSu þá trú aS ístran rotnaSi
seint, en þornaSi upp í köglum. Gamall maSur heima á
íslandi sagSi mér sögu þessa því til stuSnings;
JárnsmiSur nokkur var eitt sinn viS aS taka gröf í