Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 104
Krydd.
(Smásögur og skrítlur.)
pOKKALEG ADDIÍÓTTUN.
Frú Grámann hiafði lofast til að lesia Islenzkt kvæði á
samkomu. Hún var fiedd og alin upp í Winnipeg, og það
var nágrannaltiona hennar, frú Klámann líka. Frú Grá-
mann gekk inn um eldhúsdyrnar til frú Blámann, þvi hún
vissi til þess iað hún hafði erft heilmikið af Isfenzkum bók-
um eftir föður sinn, þót't hún Ihefði naunar aldrei séð þær
hjá 'henni, og visisi að hún las lítið á því máli, en sjálf hafði
frú Grámann aldrei safnað að sér Islenzkum bókum. Frú
Blámann sat við eldstóna, þegar girannkona hemnar kom
inn, og var hún að endia við að lesa enska skáldsögu, þar
sem konan neyðist til að fara aftur Iheim itll mannsins síns,
af þvl elskhugi hennar vildi ekki hafa neitt meira með hana
að gera. Frúnni þóttii þetta illur endir, og var I silæmu
sk'api, að vera truifluð, þvl seinasta blaðið gat þó breytt
þessum sorgarleik ofurlítið.
“Halló,” sagði frú Grámann.
“Halló,” svaraði frú Blámann.
“Ekki vænti eig að þú hafir hann Matthias Jochumsson
einhverstaðar hjá þér I húsinu? spurði frú Grámiann.
“Sér er nú hver sipurniingin! Eins og eg hafi 6orðings-
hús!” svaraði frú Blítrmann.
“En Steingrím Thiorsteinsson?” spurði frú Grámann.
“Hvað meinarðu! Ertu gengin af göflunum, eða ertu
að reyna að insollat mig! ” svaraði frú Blámann.
“Noþpinp (lúin góða. En porsteinn Erlingsson er hér þó
I öllu falli,” sagðii frá Grámann.
“]>að er hrein og bein lýgi! Hiann ier hér ekki,” svaraði
frú Blámann.
“Hvaða andi ertu úrdll, blessuð, þó eg spyrji þig svona
blátt áfram. . En ef þú hefir einhvern Guðmundanna, get eg
sem Ibezt notast við hann,” sagði frú Grámann.
“Nú, hver andskotiimn er þetta! Svo þú ert að reyna