Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 106

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 106
238 S AGA En strákur lét sér ekki bylt viS vertia. Ham barði skeiðinni ofan í hauskúpuna svo buldi í og mælti skipandi rómi: “Blástu þá á það, gamli skallinn þinn!” Skellihlæjandi tók læknirinn dneng þenna I þjónuatu ■sína. ÁHRIF DANSINS. Prestur nokkur, sem virðist litia dansinn óhýru auga, sagði nýlega I ræðu sinni: “Kæru heyrendur orðsins! Sumir ykkar segja að dans- inn sé meiniaus og afleiðingar 'hans saklausar, en eg hefi ■með eigin augum séð ykkur faðma hvert annað svo fast á pur7cdönsunum og hallbölln.num, að eg er viss um að þið, siem eg hefi samtengt, gerið það ekki eins vel. pvi það er 1 þau einu skifti, sem eg hefi fyllilega sannfærst um, að boð drottins um að maður og kona sé eitt, væri í þann veginn aið fnamkvæmast bókstaflega hér á jörðunni. Og svo er svimi sá mikill og þungur, er dansinn veldur, að það tók viku fyrir fjórar mannesikjur, sem eru í hinum söfnuðinum, en sem við þekkjum þó víst flest, þó ieg ætli ekki að nefna þau með sinum réttu nöfnum, að feomast til síns rétta skiln- ings aftur, og snúa niður af sér alla þá snúninga, sem þær höfðu ofundið upp á sig. Svoleiðis var að þau ihjónin, Pétur og Pálina og Guðrún og Guðmundur, hérna vestur á Sléttunni, voru á einum af þessum laugardagskvölddansi, og næstu vikuma alla fanst Pétri að Pálína ekki vera sín Pálína, og Pálínu fanst Pétur sinn ekki vera sá gamli Pétur, sem hún átti að venjast. Og eins var það með hana Guðrúnu. Henni fanst Guðmundur eitthvað skrítinn.. Eitthvað á hann vanta ®g eitthvað á hionum, sem Ihún kannaðist ekki við. Og þá þótti Guðmundi .Guðrún sín ekki siður ókennileg og undarleg. pannig ieið öll vifean fjanskalega einkennilega, en þó með einhverju annarlegu nýjabrumi, unz þau öll fóru aftur á næsta laugar- dagskvölddans. pá hafa þau vist snúið ofan af sér ofsnún- ingunum frá fyrra dansd, því alt var eins og áður hafði verið, þegar heim kiom um nóttina. Og hvað haldið þiið nú, vinir minir og vinur, að hafi verið að þessa viku? Ekkert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.