Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 106
238
S AGA
En strákur lét sér ekki bylt viS vertia. Ham barði
skeiðinni ofan í hauskúpuna svo buldi í og mælti skipandi
rómi: “Blástu þá á það, gamli skallinn þinn!”
Skellihlæjandi tók læknirinn dneng þenna I þjónuatu
■sína.
ÁHRIF DANSINS.
Prestur nokkur, sem virðist litia dansinn óhýru auga,
sagði nýlega I ræðu sinni:
“Kæru heyrendur orðsins! Sumir ykkar segja að dans-
inn sé meiniaus og afleiðingar 'hans saklausar, en eg hefi
■með eigin augum séð ykkur faðma hvert annað svo fast á
pur7cdönsunum og hallbölln.num, að eg er viss um að þið,
siem eg hefi samtengt, gerið það ekki eins vel. pvi það er 1
þau einu skifti, sem eg hefi fyllilega sannfærst um, að boð
drottins um að maður og kona sé eitt, væri í þann veginn
aið fnamkvæmast bókstaflega hér á jörðunni. Og svo er
svimi sá mikill og þungur, er dansinn veldur, að það tók
viku fyrir fjórar mannesikjur, sem eru í hinum söfnuðinum,
en sem við þekkjum þó víst flest, þó ieg ætli ekki að nefna
þau með sinum réttu nöfnum, að feomast til síns rétta skiln-
ings aftur, og snúa niður af sér alla þá snúninga, sem þær
höfðu ofundið upp á sig.
Svoleiðis var að þau ihjónin, Pétur og Pálina og Guðrún
og Guðmundur, hérna vestur á Sléttunni, voru á einum af
þessum laugardagskvölddansi, og næstu vikuma alla fanst
Pétri að Pálína ekki vera sín Pálína, og Pálínu fanst Pétur
sinn ekki vera sá gamli Pétur, sem hún átti að venjast. Og
eins var það með hana Guðrúnu. Henni fanst Guðmundur
eitthvað skrítinn.. Eitthvað á hann vanta ®g eitthvað á
hionum, sem Ihún kannaðist ekki við. Og þá þótti Guðmundi
.Guðrún sín ekki siður ókennileg og undarleg. pannig ieið
öll vifean fjanskalega einkennilega, en þó með einhverju
annarlegu nýjabrumi, unz þau öll fóru aftur á næsta laugar-
dagskvölddans. pá hafa þau vist snúið ofan af sér ofsnún-
ingunum frá fyrra dansd, því alt var eins og áður hafði
verið, þegar heim kiom um nóttina. Og hvað haldið þiið nú,
vinir minir og vinur, að hafi verið að þessa viku? Ekkert