Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 108
240
S AG A
Um kvöldið kom írinn til baka. Hann tók ofan hattinn
(g spurSi: “Eruð þér sami maðurinn og eg sá í morgnn?”
"Eg er hann.”
"Nafn mitt er Patrick Casey. Eg hefi unnið hérna úti
á járnbrautinni.”
"pað gleður imiig að kynnast yður, Mr. Casey. Hvaða
greiða get eg gert yður?”
“Eg er búinn að fá vinnu og frítt far til St. L/ouls. pér
getið farið til helvítisi! ”
HAGANLEG ELDAMENSKA.
íslenzk kona í Winnipeig, sem þykir gott að sofa fram
eftir á miorgnania, en er gift manni, sem þarf að fara á
fætur fyrir allar aldir til vinnu sinnar, leiddist ákaflega að
þurfa að rífa sig á fætur til að elda haframjölsigrautinn
ofan í karlinn, svo hún hætti þvi og lúrði í rúminu langt
fram á dag.
Nágrannakonia hennar komst að þessu og öfundaði hana
óslcöpin öll.
"Hvernig ferðu að þvi, blessiuð góða?” spurði hún hana.
"ó, það er viandalaust,” svaraði hin. “Eg sýð hafra-
mjölsgrautinn seint á kvöldin og læt hann eta hann með
suðunni. rétt áður en hann fer að siofa, og hann hefir alveg
sömu noit! af 'honum og hann æti hann að morgninum.”
BANDIÐ.
Vinur nýgiftra, ungra hjóna kom að sjá þau, og hitti
þá svo á, að þau rifust sem vitlaus væru. pegar mesti ofs-
inn var úr þeim, fór hann að reyna að telja um fyrir mann-
inum.
“Pú ættir að vlta betur en lenda i þessum illindum.
Líttu á hundinn og köttinn, sem liggja þarna. peim kemur
vel saman.”
“pað getur Verið,” svaraði húsbóndinn stuttlega, “en
bit'tiu þau saman iog sjáðu hvað skeður.”