Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 110
Sannleikssegjandinn.
Skáldsaga eftir Mrs. B. D. B. N. Southworth.
(Frh. frá 1. bók, III. ár)
En kvenhattasalinn, sem var lítil og lagleg, stóS lengi
undrandi yfir því, að hinn ungi, fríði verzlunarmaSur
skyldi gera sig sekan um þaS smekkleysi, aS fara aS
verSa ástleitinn iiti á stræti viS þessa óhefluSu brySju.
“Drottinn minn dýri! Hann hlýtur aS vera orSinn
meira en lítiS ruglaSur,” sagSi hún um leiS og hún fór
aS sinna -störfum sínum bak viS búSarborSið.
Þessi samtöl, meS svolitlum breytingum, voru endur-
tekin í tólf búSum aS minsta kosti. Og fréttin um fram-
kornu Jósefs rann eins og hnykill eftir strætinu, svo aS
eftir tvo klukkutíma, var aS minsta kosti helmingur xbú-
anna i Litla-Bretlandi sannfræSur um aS veslings ungi
pilturinn hann Jósef Morris, væri orSinn geSveikur.
III. Sannleikanum trúr.
Jósef Morris gekk inn í blúSina til starfsveitenda
sinna.
“Herra Morris,” sagSi Brúnn og mætti honum á
miSri leiS, “þú kemur seint í morgun, en eg hefi enga
löngun til aS snupra þig fyrir þaS, þar sem1 þú vanale-ga
ert svo stundvís. En mig langar til aS biSja þig aS sjá
um að það sé vandlega búiS um þessa sérstöku glitdúka
og moire-silki, sem eiga að sendast í kvöld til ungfrú
Lyle í -Streatham, sem ætlar aS velja úr þeim. Og mér
þætti sérstaklega vænt um, ef þú gætir gert svo vel og
fariS með böggulinn sjálfur. Eg veit aS þaS er auSvitaS
ekki þitt verk, en viS vi'ljum síður senda svo verSmætan