Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 113
S AGA
245
“Ó, lierra Brúnn!” hrópaSi ungi ma'ðurinn upp yfir
sig meS fögnuSi og þakklátsemi. Hæstu vonir hans
höfSu ei náS lengra en þaS, aS honum tækist eftir mörg
og löng ár, meS stakri reglu, sparsemi og iSjusemi, aS
verSa félagi í verzlunareigninni. En aS komast strax í
félagsskap þeirra án þess aS leggja nokkuS til, aS eins
sökum hæfileika -sinna, þaS voru meiri tíSindin.
Þei! ekki svona hátt. ÞaS heyrir einhver til þín og
þetta er leyndarmál enn þá. BúSin er aS fyllast af viS-
skiftavinum og viS verSum aS hætta aS rabba. Já,
Svartur, skal eg segja þér, er aS hætta starfi, og eg tek
vi'S aSalstarfi hans.”
“Eg óska þér til hamingju, herra!”
“Já, og óskaSu sjálfutu þér líka til lukku, því eg hugsa
eg verSi betri yfirmaSur en hinn harSlyndi Svartur. En
í öllu falli, eftir fyrsta maí, verSur verzlunin nefnd,
‘Brúnn, Grænn, Hvítur og Morris,’ ef þú mótmælir því
ekki.”
“7E, herra Brúnn, hjarta mitt—”
“Já, eg veit þaS, eg veit þaS. En þetta er nú leynd-
armáliS. AuSvitaS vilja hinir koma þér á óvart eins og
eg hef gert, og þá náttúrlega máttu ekkert látast vita, né
segja frá því aS eg hafi minst á þetta.”
“Nei, ekki nema ef þeir spyrja mig.”
“Ó, þaS kemur ekki til þess. Þeir þegja þar til þeirra
tími kemur. En nú fer eg strax til Skotlands. ÞaS er
bezt, þú farir aS afgreiSa konumar þarna, sem eru aS
skoSa rósóttu léreftin.” AS svo mæltu kvaddi Brúnn
kaupmaSur, en Jósef tók stöSu sína fyrir aftan húSar-
borSiS.
“Ertu nú viss um aS þessar rósir upplitist ekki ?”
spurSi ung kona, sem var aS skoða einn strangann. Og
Jósef meS sarínleikann einan fyrir augum svaraSi: “Nei.