Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 116
248
S A G A
hana. “Nei, þakka þér fyrir. Eg reyni annars staSar
fyrir mér,” svaraði gamla konan, sem bersýnilega var
hrædd um að hún kynni “aS glæpast á því.”
Svartur hafSi heyrt alt samtaliS og var andlit hans
orðiS fagur-rautt af reiSi. ETann flýtti sér á eftir kon-
unni og kallaSi: “Þetta eru alt saman mistök meS þessa
ullardúka. MiSarnir voru settir á ranga stranga, þaS
máttu reiSa þig á, maddama góS. Eg sagSi yngri verzl-
unarmiönnunum aS lagfæra þetta strax, en svo hafa þeir
náttúrlega trassaS þaS. En nú skal þaS gert undir eins.
Og nú langar mig til áS biSja þig aS koma inn aS búSar-
borSinu og leyfa mér aS sýna þér —” “Ó-nei, en eg
þakka þér nú samt,” flýtti gamla konan sér aS svara í
háurn tón og snaraSist út úr búSinni.
“Svona! Þarna ertu nú búinn aS gera þaS aftur,”
muldráSi Svartur lágt en gremjulega rétt viS eyraS á
Jósef. “Hefir vitiS yfirgefiS þig í morgun? Því sagS-
irSu kerlingunni aS þetta væru ekki Velsdúkar, ekki einu
sinni alull og hlypi hroSalega?” “Sökum þess hún spurSi
mig. Eg varS aS segja henni sannleikann.” “Fari sann-
leikurinn til —!” öskraSi eigandinn meS bældri reiSi. En
á sama augnabliki gengu konur nokkrar til Jósefs, og
Svartur gekk í burtu til aS jafna sig.
“Er þetta ekta franskt silki ?” spurSi ein af konunum,
sem var aS skoSa einn strangann. “N-e-i frú,” stamaSi
Jósef og roSnaSi upp í hársrætur. “En á vörumerkinu
stendur aS þaS sé ekta franskt silki. Því er þaS merkt
þannig ef þaS er þaS ekki? En eg býst viS þaS sé mis-
gáningur,” mælti frúin. “Nei, ekki er þaS.” “HvaS
segirSu? ÞaS hefir þá veriS gert viljandi!” “Já, frú!”
“Því merkiS þiS vörurnar skakt?” “Svo viS getum selt
þær meS hærra verSi, frú miín.” “En þaS eru svik!”
hljóSaSi konan í undrunar rómi. “ÞaS veit eg líka,” var