Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 119
S A G A
251
mikið af eilífSarkvölum, heldur en þennan samning viS
Blewitt, að segja satt í viku! Hvert skal nú halda?
Flæmdur úr frændahúsum og rekinn frá búSarvinnunni—
hvaS er nú til ráða? Illu er beztu aflokiö, og liklega
væri bezt aS eg yrði sendur strax til Bedlam. í>ar verS-
ur mér þó ekki fleygt á dyr fyrir a'ð segja sannleikann.
Þvert á móti. Þess sannara sem eg segi þar, því lengur
verður mér haldiS þar, og þess vitlausari álíta þeir mig.
Bedlam verður mín borgun—og Bedlam æfilangt! En
hvern skramban á eg aS gera af mér þangaS til ?” hugs-
aSi Jósef Morris, þar sem hann stóS og horfSi upp og
niSur götuna.
“GefSu aumingja einn penny, herra,” baS ræfilslegur
umrenningur, sem staSnæmdist viS h!iS hans.
“Nei, eg sé enga ástæöu til þess. Iíg er aumingi
sjálfur.” “Eg er atvinnulaus, herra.” “ÞaS er þér mátu-
legt, og þaS er eg líka.” “ÞaS var ekki mín sök, herra.”
“Sarna hér—þaS var ekki mín skuld heklur.” “Kona og
fimtán börrij herra, og mest-megnis tvíburar. Sérstak-
lega þau þrjú síSustu, herra.” “Þá áttu meira en eg á,
svo þú ættir ekki aö voga þér aS reyna aS betla út úr
mér. FarSu í burtu frá mér.” “GÓSi herra, þau liggja
öll í mislingunum.” “Þá langar mig ekkert til aS fá, og
burt meö þig,” sagSi Jósef, og fleygöi i hann enskri
krónu,*) þótt hann neitaSi honum um eirpeninginn. og
hélt síöan til Engilsins og Steikarristarinnar, þar sem
tekiS var á móti honum meS mestu virktum og innileika.
þótt á hóteli væri. Þar fékk hann geymdan böggul sinn
þar til um kvöldiö og fór nú aS heilsa upp á heitmev
sína.
Lizzy Bell var systurdóttir velmegandi kvenhattasala i
*)5 shillings—kr. 4-50.