Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 120
252
S AGA
næstu götu ,og stóð til aö erfa búðina, viðskiftin og pen-
ingana. Hún var litil, skinnbjört, kinnarjóö, bláeyg og gul-
hærö hnySra, æfinlega klædd til aS auglýsa hattabúSina.
Starf hennar var aS sitja í sýnisstofunni og spegla tízk-
una, og lokka og laSa verzlunarvinina unz móSursystir
hennar náSi í pöntun hjá þeim. Hún hafSi all-góSa
þekkingu á starfi sínu og var góS aS grípa tækifærin.
Annars mátti hún heldur kallast grunnhyggin, og öll
mentun hennar á yfirborSinu. Hún hafSi veriS trúlofuS
Jósef Morris í ár. Og þar sem hann var yfirverzlunar-
þjónn þeirra Brúns, Svarts, Græns og Hvíts, og erfingi
Jóns gamla Morris, þá var þaS álitin góS veiSi, fyrir
stúlku á hennar stigi, þegar hún hremdi liann. Og Jósef
Morris, sem var maSur góSlyndur og eftirlátur, hafSi látiS
ungfrú Lizzy Bell, taka sig til fanga i búS þeirra fjór-
menninganna, B. S. G. og H. ÞangaS lagSi ungfrú
Lizzy leiSir sínar til smákaupa, og hafSi öngulinn alt af
meö sér, þann, sem Jósef festist á. Svo nú voru þau trú-
lofuö, og var 'brúSkaupiS ákveSiS fyrsta næsta mánaSar.
Jósef var nógu hlýtt til hennar til aS álíta ytri slétt-
leikann innra eöli, og hélt aö þessi mjúki, hvíti, sívali
kroppur hennar og bláu augun, væri ekkert annaS en blíS-
an sjálf og blessuS gæSin. Sljóleik hennar áleit hann
geögæSi, og hnyöruvöxtinn og hreyfingarleysiS skoöaöi
hann staöfestu og heimilisprýSi. Hann hafSi engan grun
um aS þetta gæti þýtt bara leti, eigingirni og munaSarlífi.
Nú var hann á leiS til hennar, til aö leggja sínar stóru
sorgir aö tryggu og viSkvæmu brjósti hennar.
Hún tók á móti honum eins og vanalega í litlu viö-
hafnarstofunni yfir búSinni, sem var áföst sýnisstofunni,
þar sem hún sat daglega innan um glæsta borSa og
kniplinga, eins og falleg köngurló í stásslegum vef, og
veiddi kven-flugur. Hún var glæsilega klædd, og vann