Saga: missirisrit - 01.12.1927, Qupperneq 121
S A G A
253
við a5 eftirlíkja Parísarhatt, sem hékk á stöng fyrir fram-
an hana. Enginn nema hún var í herberginu, þegar Jósef
korn inn.
“Loksins ertu þó kominn,” mælti hún, án þess a5
standa á fætur og heilsa honum. “Já,” svaraói hann, og
fleygði sér þreytulega ofan í stól. “Eg vona a'ð heim-
sókn þín hafi verið skemtileg í gærkvöldi hjá ungfrú
Robinson.” “Eg fór í kapelluna,” svaraði Jósef með undr-
unarsvip, “af því mig langaSi til aS hlýSa á herra Spur-
geon—” “Já, auSvitaS, og fylgja ungfrú Robinson. Mér
skilst aS þaS séu mest búSarstrákar og vinnukonuhró, sem
fara aS hlusta á þennan glamrara.” “Eg skil þig víst
ekki fyllilega, Eizzy. Herra Spurgeon er enginn skrum-
ari, og tilheyrendur hans, eru af öllum flokkum, ofan frá
löföum og lávörSum niður til blaöadrengja og götusóp-
ara.” “Og ekkert minst á ungfrú Robinson?” “Því ertu
alt af að staglast á nafni þessarar þjónustustúlku, á þenn-
an hátt, Eizzy? Þú virðist reiS viS mig án allrar á-
stæSu. HjvaS er aS?” “Ó, eg veit hvaS gerist hjá þér.
Þú þarft ekki aS halda aS eg viti ekkert. Mér er sagt
frá þér!” “Lizzy! þú mætir mér meS óverSskuldaSar á-
sakanir þennan morgrm, einmitt þegar eg þyrfti sérstak-
lega á huggun aS halda, og —” “Ó ! þarftu á huggun
aS halda! Eg get svo sem trúaS því! En þú færS hana
nú ekki hjá mér. Þér er bara bezt aS fara og sættast
viS þjónustustúlku lafSarinnar.” “Þú móSgar mig,
Eizzy!” hrópaSi ungi maSurinn meS slíkri reiSi-rödd, aS
málIiSugu stúlkunni stóS ekki á sama. Hún hafSi ekki
trúaS einu orSi af sögunni, sem Jana Robinson hafSi
ympraS á, þótt hún notaði hana til aS framfylgja eSli
sínu, að kvelja aSra. Hún rétti því Jósef hendina, og
sagSi: “Jæja þá. En þó þú hafir ekki veriS aS draga
þig eftir ungfrúnni, þá hafSi eg sarnit gilda ástæSu til aS