Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 122
254
S AGA
álita svo. Stúlkan var hérna inni í morgun, í vo'Salegu
skapi, og sagði að þú hefðir verið með ástleitni við sig!”
“Sagði að eg hefði verið hvað—?” “Nú ef hún hefir
ekki sagt það beint, þá gaf hún þaS samt í skyn.” “HvaS
sagSi hún?” Lizzy sagSi honum eins og var. “En nú
skal eg segja þér söguna alla, eins og hún gekk til,”
mælti Jósef, og sagSi síSan öll orS og atvik, sem milli
hans og Jönu Robinson höfSu fariS.
Lizzy hló lengi og dátt. Hún var nógu illgjörn til aS
geta glaSst innilega af vandræSum þjónustumeyjarinnar.
Þegar hláturkviSan var yfir, þurkaSi hún tárin úr aug-
unum, leit upp og spurSi: “En hvaS kom þér til aS
segja henni þetta?” “ÞaS, aS hún spurSi mig, og eg
varS aS segja satt.” “En maSur guSs og lifandi! ÞaS
á sannarlega ekki viS aS segja sannleikann æfinlega, og
er ekki kurteist heldur. Nú er þessi þjónustustúlka ung-
frú Lyle orSin svarinn óvinur þinn, og kemur húsmóSur
sinni til aS verzla ekki í búSinni þinni—og máske ekki í
minni heldur.” “Ja, þaS getur víst áreiSamlega átt sér staS,
Lizzy. Og þetta eru nú ekki heldur öll vandræSin, sem eg
hefi lent í í dag,” andvarpaSi Jósef. “ÞaS virSist þó vera
nóg, en hvaS annaS hefir komiS fyrir þig?” Jósef sagSi
henni nú frá ósamlyndinu milli sín og frændfólksins um
morguninn, sem endaSi meS burtrekstri hans úr húsinu.
“Og kæra Lizzy,” sagSi hann aS endingu, “af því eg
svaraSi satt og rétt þvi, sem eg var spurSur aS, og játaSi
aS eg myndi ekki verSa alveg óhuggandi ef frændi minn
og frænka dæu, ef arfur sá, sem eg ætti í vændurn frá
honum, mundi hjálpa mér til aS sætta mig viS missirinn,
þá héfir hann rekiS mig á dyr og gert mig arflausan.”
Nú hló Lizzy ekki lengur. Hún var skjót aS skynja
skaSa þann, er hún, sem tilvonandi kona Jósefs Morris,
hlaut af þessu. Djúpur óánægjuroSi færSist yfir andlit