Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 5

Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 5
Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina Lau. 26. sept. » 14:00 og 16:00 Ævintýrin um Maxa hafa notið fá dæma vin sælda og nú þegar fjórar bækur hafa verið gefnar út með músinni er komið að sjálfu upphafsævin týrinu á nýjan leik. Á þessum fjörugu tónleikum er hlustandinn leiddur inn í töfraheim tónlistarinnar þar sem hljóðfærin eru kynnt hvert af öðru. Hallfríður Ólafsdóttir hljómsveitarstjóri Valur Freyr Einarsson sögumaður Jólatónleikar Sinfóníunnar Lau. 12. des. » 14:00 og 16:00 Sun. 13. des. » 14:00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar­ innar hafa notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna. Hátíðleikinn er í fyrir rúmi og fluttar eru sígildar og heillandi jólaperlur. Barbara trúður kynnir tónleikana af sinni alkunnu snilld auk táknmálstúlks. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Vísindatónleikar Ævars Lau. 16. feb. » 14:00 Ævar vísindamaður hefur um árabil kynnt töfra tækni og vísinda fyrir ungmennum á öllum aldri og nú kemur hann fram ásamt Sinfóníu­ hljómsveit Íslands í sann kölluðum sinfónískum vísindatrylli. Glæsileg tónlist og myndbrot spanna tækni­ fram farir allt frá upphafi til framtíðar í spennandi ferðalagi undir leiðsögn Ævars vísindamanns. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Ævar Þór Benediktsson kynnir Ævintýrið um Eldfuglinn Lau. 7. maí » 14:00 Í heillandi ævintýrinu um Eldfuglinn eftir Stravinskíj, einu litríkasta hljóm­ sveitar ævintýri sem sögur fara af, segir frá Ívani prins sem er hugrakkur með eindæmum og risastórum fugli sem logar í alls konar rauðum og gulum litum, rétt eins og sólin sjálf hafi tekið sér bólfestu í fjöðrum hans. Myndum sem sýna Eldfuglinn dansa og svífa á milli greina töfratrjánna verður varpað upp meðan á flutningi stendur. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara sögumaður Áskriftakort með 4 tónleikum kostar aðeins 7.040/8.320 kr. Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar Litli tónsprotinn5x39 Áskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem ungir tónlistarunnendur kynnast töfrum tónlistarinnar. #sinfó@icelandsymphony
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.