Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 63
Síðasta helgi var ótrúleg í sjónvarpi fyrir allt íþróttaáhugafólk. Þetta byrjaði allt með landsleik Hollendinga og Íslendinga síðasta fimmtudag þar sem þjóðin horfði á drengina sína sigra þá appelsínugulu í sögulegum leik. Laugardagurinn var svo helgaður körfuknattleik þar sem ís- lensku víkingarnir hófu þátttöku sína í fyrsta sinn á stórmóti, þegar þeir mættu Þjóðverjum á Evrópumótinu sem haldið er í Berlín þessa dagana. Sunnudagurinn var svo einhver mesti íþróttadagur sem menn hafa upplifað í langan tíma. Körfu- boltinn fyrr um daginn og svo landsleikur við Kasakstan um kvöldið þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. Allt saman er þetta gott og blessað finnst mér, enda er ég áhugamaður um íþróttir. Eitt fannst mér, og finnst samt undarlegt. Á laugardagskvöldið er „prime-time slotti“ eytt í einhverja EM-stofu þar sem fólk ræðir körfuboltann sem leikinn var fyrr um daginn. Ekki misskilja, ég horfi oft á svona þætti og þykir það skemmtilegt. Ég hugsaði bara um allt fólkið sem vill bara horfa á sjónvarpið á laugardagskvöldum með popp og kók. Til hvers var þessi stöð, RÚV-íþróttir, sett á laggirnar ef það var ekki fyrir akkúrat svona þætti?? Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (42/45) 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK 15:50 Margra barna mæður (4/7) 16:25 Matargleði Evu (3/9) 16:55 60 mínútur (49/53) 17:40 Eyjan (2/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Planet’s Got Talent (6/6) 19:35 Á uppleið (3/5) 20:00 Grantchester (6/6) 20:50 Rizzoli & Isles (9/18) Sjötta serían af vinsælustu þáttum Stöðvar 2 um lögreglukonuna Rizzoli og réttarmeinafræðinginn Isles. 21:35 The Third Eye (8/10) Hörku- spennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglu- mann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. 22:20 X Company (4/8) 23:05 60 mínútur (50/53) 23:55 Show Me A Hero (3/6) 00:50 Orange is the New Black (13/14) 01:45 Beautiful Boy 03:25 The Mentalist (5/13) 04:10 Hostages (5/15) 04:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 Fram - Víkingur Ó. 10:25 Hellas Verona - Torino 12:30 Meistaradeild Evrópu 13:00 Espanyol - Real Madrid 14:45 Atletico Madrid - Barcelona 16:30 FH - ÍBV Bein útsending. 19:10 Juventus - Chievo Verona 21:00 Pepsímörkin 2015 22:15 MotoGP 2015 - San Marino og Rimini 23:35 Internazionale - AC Milan 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Arsenal - Stoke 10:40 Man. Utd. - Liverpool 12:20 Sunderland - Tottenham b. 14:50 Leicester - Aston Villa b. 17:00 FH - ÍBV b. 19:10 Sunderland - Tottenham 21:00 Pepsímörkin 2015 22:15 Leicester - Aston Villa 23:55 Everton - Chelsea SkjárSport 09:15 Eintracht Frankfurt - Köln 11:05 Bayern München - Augsburg 12:55 Bundesliga Weekly (4:34) 13:25 Hoffenheim - Werder Bremen 15:25 Schalke - Mainz 17:25 Hoffenheim - Werder Bremen 19:15 Schalke - Mainz 21:05 Bayern München - Augsburg 13. september sjónvarp 63Helgin 11.-13. september 2015  Í sjónvarpinu Íþróttabrjálæði alla helgina Boltinn rúllaði samfleytt – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.