Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 47
Til sölu Glæsilegt einbýli Vel staðsett 288 m2 einbýlishús með góðri 90 m2 aukaíbúð og bílskúr, neðst Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum. Staðsetningin er einstök með göngustíga í allar áttir en jafnframt í hjarta höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða fallegt fjölskylduhús með heitum potti og rúmgóðum palli. Góðar leigutekjur er hægt að hafa af aukaíbúð- inni en henni fylgir sérinngangur og sérbílastæði. Brekkutún 13, 200 Kópavogur Tilboð óskast Frekari upplýsingar á fasteignavef Mbl. Húsasund: www.husasund.com Diljá Valsdóttir er viðskiptafræðingur, áhuga- manneskja um hönnun og mamma í Hlíðunum. „Ég byrjaði að blogga undir merkjum Húsasund í desember 2014 stuttu eftir að ég hafði fest kaup á minni fyrstu íbúð, í þeim tilgangi að stytta biðina eftir afhendingu. Á blogginu hef ég plottað og pælt í breytingum á íbúðinni, birt myndir sem veita innblástur og fjallað um innanstokksmuni sem eiga hug minn allan. Þær færslur sem hafa notið hvað mestra vinsælda og hvatt mig áfram eru Stóri listinn yfir hönnunartengdar netverslanir og pistlarnir um íbúðarkaupin og framkvæmdirnar.“ Heimilið: www.gudrunfinns.is Guðrún Finnsdóttir er 24 ára móðir og bloggari og lýsir sér sem hönnunarpervert. Á blogginu skrifar hún um hluti, hönnun og heimili sem heilla. Hún flutti nýverið í nýja íbúð ásamt fjölskyldu sinni og það er gaman að fylgjast með henni innrétta draumaheimilið. Skreytum hús: www.skreytumhus.is Soffía Dögg Garðarsdóttir, eða Dossa, hefur að eigin sögn alltaf þjáðst af breyti- og skreytiáráttu og fær útrás fyrir hana á blogginu. Skreytum Hús er íslenskt heimilisblogg sem að fjallar um skreytingar og breytingar, fegrun heimilis og almennt þá hluti sem að eru að gleðja Dossu hverju sinni. Hönnunarblogg fyrir heimilið Blogg eru fínasti vettvangur til að sækja sér innblástur fyrir heimilið. Áhugafólk um innanhúshönnun ætti alls ekki að láta þessi íslensku, og eitt danskt, blogg, framhjá sér fara. Living on a budget: www.livingonabudget.dk Það er ekki hægt að taka saman lista um áhugaverð innanhússblogg án þessa að kíkja aðeins til Norðurlandanna. Hin danska Louise er búsett í Árósum og bloggar þar um margar skemmtilegar hugmyndir og ódýrar lausnir fyrir heimilið. Það er gaman að sjá hvernig hún nýtir gamla hluti og hluti sem maður myndi ekki geta ímyndað sér að föndra með. Sem dæmi má nefna vírkörfu úr grindverki og kaktus úr steinum. Helgin 11.-13. september 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.