Fréttatíminn - 02.10.2015, Page 81
Á þriðjudaginn hugsaði ég mér gott til glóð-
arinnar og hugðist horfa á fyrsta þáttinn af
Broen sem sýndur var á RÚV á mánudags-
kvöld. Ég kom mér fyrir og fann þáttinn
á frelsisþjónustu VOD-sins sem Vodafone
býður upp á. Þátturinn fór af stað og byrjaði
vel. Allt var eins og maður vonaðist eftir.
Það var kalt umhverfið í Malmö. Ekkert sér-
stakt veður. Atburðarásin flott, áhugaverð
og umfram allt spennandi. Svo ég tali nú
ekki um skringilegheit Sögu Norén lög-
reglukonu. Veturinn er kominn og Nordic
Noir er partur af því. Þegar um 40 mín-
útur eru liðnar af þættinum sem í það heila
er tæp klukkustund að lengd, þá stoppar
hann og skjárinn verður svartur. Ég stekk
upp. Ýti á Play og Pause og allt sem ég get
en ekkert gerist. Tímalínan sýnir að það
eru 15-20 mínútur eftir og ég get spólað
áfram, en það er samt engin mynd. Þetta
er eitthvað sem ég er ítrekað að lenda í
með Frelsið og tímaflakkið hjá VOD-di
Vodafone. Ítrekað ná þættir og myndir sem
maður tekur á flakkinu eða frelsinu ekki að
klárast, en í byrjun þeirra er iðulega endir á
einhverju sem var á undan á dagskrá. Þetta
er fáránlegt. Það er ekkert jafn pirrandi
og að missa af einhverju sem maður hefur
beðið eftir vegna þess að einhver þjónusta
er glötuð. Ég er farinn að hugsa minn gang.
Hvaða símanúmer er hjá Símanum?
Hannes Friðbjarnarson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
11:35 iCarly (45/45)
12:00 Nágrannar
13:45 X Factor UK (9/34)
15:20 Besti vinur mannsins (3/5)
15:50 Matargleði Evu (6/10)
16:20 The Big Bang Theory (1/24)
16:50 60 mínútur (52/53)
17:35 Eyjan (5/30)
18:30 Fréttir og Sportpakkinn
19:10 Atvinnumennirnir okkar
19:40 Modern Family (2/22)
20:05 Á uppleið (6/6)
20:30 Jonathan Strange and Mr
Norrell (1/7) Framhaldsþættir um
Jonathan Strange og Mr. Norrell
sem eru staðráðnir í að vekja
aftur upp hin fornu fræði um
galdraiðkun í Bretlandi.
21:30 X Company (7/8)
22:15 60 mínútur (1/52) Fréttaskýr-
ingaþáttaröð þar sem reyndustu
fréttaskýrendur Bandaríkjanna
fjalla um mikilvægustu málefni
líðandi stundar.
23:00 Vice Special Report: Fixing the
System Heimildarþáttur frá HBO
þar sem fjallar er á ítarlegan
hátt um þann gríðarlegan vanda
sem bandaríska réttarvörslu-
kerfið stendur frammi fyrir í dag
og hefur áhrif á stóran hluta
þjóðarinnar.
00:10 Show Me A Hero (6/6)
01:10 Black Work (2/3)
01:55 The Mentalist (8/13)
02:40 Gandhi
05:45 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:40 B. Mönchengl. - Man. City
09:25 Man. Utd. - Wolfsburg
11:10 Meistaradeildarkvöld
11:45 Fjölnir - Breiðablik
13:55 Pepsímörkin 2015
15:55 Juventus - Bologna Beint
17:55 NFL Gameday
18:25 Atletico Mad. - Real Mad. Beint
20:25 S.F. 49ers - Green Bay P. Beint
23:25 UFC 192: Cormier vs. Gustafsson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:40 Fjölnir - Breiðablik
10:40 Chelsea - Southampton
12:20 Everton - Liverpool Beint
14:50 Arsenal - Man. Utd. Beint
17:00 Man. City - Newcastle
18:40 Swansea - Tottenham
20:20 Everton - Liverpool
22:00 Arsenal - Man. Utd.
23:40 Norwich - Leicester
SkjárSport
12:55 Bundesliga Weekly (8:34)
13:25/17:30 Schalke - Köln
15:25/ 19:20 B. München - Dortmund
21:10 Darmstadt - Mainz
4. október
sjónvarp 81Helgin 2.-4. október 2015
Timaflakk Hvorki dugði Play né Pause
Vonlaust Vod hjá Vodafone
ꧡ
ꫡ
ꯡ
곡
귡
껡
꿡
냡
뇡
ꧡ꣡
䄀嘀䔀一䜀䔀刀匀㨀 䄀䜀䔀 伀䘀 唀䰀吀刀伀一
䄀一吀䈀伀夀㨀 刀䄀唀퀀䄀 刀䔀䘀匀䤀一伀刀一䤀一
䜀䔀吀 䠀䄀刀䐀
吀䠀䔀 䄀䜀䔀 伀䘀 䄀䐀䔀䰀䤀一䔀
匀倀伀伀䬀匀㨀 吀䠀䔀 䜀刀䔀䄀吀䔀刀 䜀伀伀䐀
倀䄀唀䰀 䈀䰀䄀刀吀㨀 䴀䄀䰀䰀 䌀伀倀 ꫡ
䰀䔀䜀伀 䐀䌀 匀唀倀䔀刀 䠀䔀刀伀䔀匀
吀䠀䔀 匀䔀䌀伀一䐀 䈀䔀匀吀 䔀堀伀吀䤀䌀 䴀䄀刀䤀䜀伀䰀䐀 䠀伀吀䔀䰀
吀䠀䔀 䰀伀一䜀䔀匀吀 刀䤀䐀䔀
圀伀䴀䔀一 䤀一 䜀伀䰀䐀
匀䬀䨀䄀刀䈀䤀伀⸀䤀匀
吀伀倀倀 ꧡ꣡
Með hverri pantaðri ferð styrkir þú verkefni Krabbameinsfélagsins
og baráttuna gegn krabbameini hjá konum.
Af því tilefni höfum við sérmerkt bílana okkar enn á ný
með bleikum taxaljósum.
Taktu bleikan bíl næst þegar þú pantar leigubíl!
„Bleika slaufan” er til sölu í bílunum okkar frá 1. – 15. október.
Hreyfill / Bæjarleiðir er styrktaraðili árvekniátaks
Krabbameinsfélagsins í október og nóvember
Tökum bleikan bíl!
Styrkjum starfsemi
Krabbameinsfélagsins
SÆKTU APPIÐ
á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is
eða í App Store og Google Play
Sæktu þér Hreyfils appið
og pantaðu bleikan bíl.