Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.09.2015, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 25.09.2015, Blaðsíða 14
Takata loftpúðar Um það bil 23,4 milljónir loftpúða fyrir bílstjóra og farþega sem Takata framleiddi í 19,2 milljónir bíla hafa verið innkallaðir. Loftpúðarnir eiga það til að blásast of fljótt upp og springa með þeim afleiðingum að járn-drasl hefur stungist í bílstjóra og farþega. Að minnsta kosti sjö manns hafa látist í Bandaríkjunum af þessum sökum. General Motors Að minnsta kosti 169 dauðs- föll hafa verið rakin til galla í kveikjulás bíla General Motors. Bílarnir áttu það til að drepa á sér á fullri ferð. Gallinn uppgötvaðist fyrir áratug en það var fyrst í fyrra sem byrjað var að innkalla bíla. GM hefur samþykkt að greiða 900 milljónir dollara í dómsátt vegna málsins. Toyota Toyota í Bandaríkjunum samþykkti í fyrra að greiða 1,2 milljarða Bandaríkjadala í dómssátt fyrir að hafa ítrekað logið til um alvarlegan öryggisgalla í bílum sínum. Toyota og Lexus bílar áttu það til að gefa bensínið í botn án þess að ökumenn þeirra fengju við neitt ráðið. Tíu milljón bílar voru innkallaðir og uppgefnar ástæður meðal annars bilun í bremsum, föst bensíngjöf og vandamál með gólfmottur. Firestone-dekk Um 6,5 milljónir Firestone- dekkja voru innkölluð árið 2000 vegna galla. Dekkin ýmist sprungu, tættust eða gáfu sig á annan hátt. Flest voru dekkin notuð í Ford jeppum og pallbílum. Umferðaryfirvöld í Bandaríkjunum fengu tilkynningar um 271 dauðsfall og 800 tilvik þar sem slys urðu á fólki vegna galla í dekkjunum. Ford Pinto Að minnsta kosti 27 létust á áttunda ára- tugnum vegna þess hvar bensíntankurinn í Ford Pinto var staðsettur. Í sumum tilvikum kviknaði í bílunum þegar keyrt var aftan á þá. Ford innkallaði yfir eina og hálfa milljón Pinto-bíla árið 1978. Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Kia Rio bíður þín í Öskju, Krókhálsi 11. Komdu og prófaðu, við tökum vel á móti þér. Kia Rio LX 1,1 — dísil, beinskiptur. Verð frá 2.550.777 kr. Útborgun aðeins 10% eða 255.077 kr.* Einn sparneytnasti dísilbíll í heimi Kia Rio er kraftmikill og sparneytinn dísilbíll sem fer með þig á vit ævintýranna. Hann er ríkulega búinn spennandi staðalbúnaði og eyðir um 3,6 l/100 km í blönduðum akstri. CO2 í útblæstri er með því minnsta sem þekkist og þess vegna má leggja honum frítt í Reykjavík, 90 mínútur í senn. 7 ára ábyrgð fylgir nýjum Kia Rio. Br an de nb ur g www.kia.com7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum Ævintýrin bíða þín í Rio M.v. óverðtryggt lán í 84 mánuði. Afborgun 38.777 kr. Vextir 9,4 %. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,14%. * Skandalar í bílaheiminum Allra augu hvíla nú á Volkswagen eftir að í ljós kom að bílarisinn svindlaði á út- blástursprófum og setti hugbúnað í 11 milljón dísilbíla sem skynjaði hve- nær prófin fóru fram. Aðalfor- stjóri fyrirtækisins hefur sagt upp störfum og um 500 þúsund bílar verða innkallaðir í Bandaríkjunum. Þetta er síður en svo fyrsti skandallinn hjá stórum bílafyrir- tækjum þar sem jafnvel líf og limir fólks eru settir í hættu til að verja hagsmuni. Við rifjum upp nokkra eftirminnilega. Heimildir: AP og FÍB. 14 fréttir Helgin 25.-27. september 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.