Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.09.2015, Side 51

Fréttatíminn - 25.09.2015, Side 51
 tíska 51Helgin 25.-27. september 2015 PANTAÐU Á CURVY.IS EÐA KOMDU Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 NÝ SENDING MEÐ ÚLPUM STÆRÐIR 14-26 VERÐHRUN! Framlengjum lagersöluna út helgina NÝJAR VÖRUR – KOMIÐ OG PRÚTTIÐ LAGERSALAN | KAUPTÚNI 3 - GARÐABÆ | SÍMI 861 7541OPIÐ FÖSTUDAG TIL SUNNUDAG KL. 13-17 ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU DAGAR LAGERSÖLUNNAR FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG 80% afsláttur af allri smávöru 50-80% afsláttur af öllum húsgögnum Gerðu kjarakaup á húsgögnum frá Tekk Company og Habitat Hef alltaf verið með eitthvað á prjónunum prjónaskap. Ég lít heldur ekki á prjónið mitt sem vinnu, það er meira hobbíið mitt á meðan saumaskapurinn er vinnan,“ segir Thelma. Í framtíðinni sér hún fyrir sér að vinna áfram að sinni eigin fatalínu. „Til að afla mér meiri reynslu get ég ráðið mig inn hjá fyrirtækjum sem hafa áhuga á þekkingu minni og hanna fyrir þau prjónavörur. Eins og staðan er núna er ég opin fyrir öllu og tek bara einn dag í einu.“ Það verður því spennandi að fylgjast með Thelmu og sjá hvað hún verður með á prjón- unum í framtíðinni. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Thelma hefur prjón- að frá 6 ára aldri og eru prjónaflíkur undirstaða hönnunar hennar í dag. Fyrsta fatalína Thelmu einkennist af fallegum flíkum í gráum, svörtum og hvítum tónum sem passa einstaklega vel inn í haustið. Thelma sækir inn­ blástur í eigin hugar- heim sem hún skapar með teikningum sínum. Ljósmyndir/Thelma Steimann

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.