Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 4
Kunnast allra ritverka i þá átt er spádómsbók Daniels, sem er tvimcclalaust
eitt merkilegasta rit, sem mannkynið hefir nokkru sinni eignazt.
Þcssir metui sáu fyrir þau miklu umbrot og eyðileggingar, sem áttu eftir
að ganga yfir allan heim, ekki einu sinni, heldur hvað eftir annað. Þeir sáu
fyrir, hvernig eitt heimsveldið mundi fœðast og deyja og annað koma i þess
stað. Þeir sáu einnig, að mjög erfitt mundi að varðveita þessar merkilegu
spásagnir, þvi að þótt þrrr veeru ritaðar i bœkur eða á steintöflur, mundi
timans tönn og þekliingarleysi mannanna glata þvi öllu.
Þeir tóku þvi það ráð, að rista þessa miklu sþádóma i mikið steinbákn,
og vitanlega urðu þeir ekki ristir þar nema á likingamáli. En það likingamál
þurfti fyrst og fremst að vera nákvœmt hvað timatal snerti, og þess
vegna var sií leið valm, að byggja ganga og salakerfi innan i geysistóran pýra-
mida, er vceri svo hárnákvcemt, að þegar mennirnir loks fynndu mœlikvarðann
eða mælikvarðana, sem nota cetti, gætu þeir með mikilli nákvæmni sagt fyrir,
hvað verða mundi, samkvæmt þessari stórfenglegu spádómsbók.
Merkilegt er að veita þvi athygli i þessu sambandi, að hinn frægi sagna-
ritari Gyðinga, Jósefus Flavius, segir einmitt frá þvi i Gyðingasögu sinni, að
í öndverðu — „fyrir Flóðið“ — hafi menn notað þá aðferð til þess að geyma
sannleika, sem menn vildu ekki að glataðist, að rista hann i slíka steinstöpla,
til þess „að eftirkomendurnir mættu þekkja það, sem á var ritað; er það mælt,
að steinstólpi sá finnist enn i Siriad,“ segir Jósefus, en Siriad eða Siriadland
er einmitt Egyptaland, þar sem „steinstólparnir“, þ. e. pýramidarnir, eru enn
í dag.
Af þessu sjáum vér, að það er siður en svo fráleitt að hugsa sér, að hin
mörg þúsund ára gamla bygghig — merkasta furðuverk heimsins enn þann
dag i dag — Kehops pýramidinn eða Pýramidinn mikli — geti ekki verið slikt
táknrænt minnismerki. Mestallan fróðleik vorn um hinar fornu þjóðir jarðar-
innar höfum vér einmitt fengið úr áletrunum á gömlum byggingum og steinum
eða björgum. Margt af þvi, sem þar er, eru einmitt t á knm y n d i r og
táknletur, sem ráða verður til þess að hægt sé að skilja, hvað þessi merki
cigi að þýða. Hver er svo munurinn á þvi, að á einum staðnum eru það t. d.
menn og dýr i ýmis konar stellmgum, sem notuð eru fyrir táknletur, en á
öðrum staðnum láréttur eða hallandi gangur og hin mismunandi lengd þeirra
táknar mismunandi langan tima? Frá minu sjónarmiði er munurinn enginn.
*
Siðuslu tuttugu árin hefir hver sönnunin annarri fullkomnari verið færð
fyrir þvi, að spásagnir þær, sem Pýramidinn mikli geymir á táknmáli sinu,
séu sömu spádómarnir og frásagnirnar, sem Biblian hefir að geyma.
Öllutn þeim, sem vilja fylgjast með i þessum fræðum, er þvi fullkomin
2 DAGRENNING