Dagrenning - 01.10.1946, Qupperneq 16

Dagrenning - 01.10.1946, Qupperneq 16
eining sú, er ákveður tímaskráninguna í þessu lárétta innskoti. Þótt alin þessi væri um þær mundir almennt í notkun hjá Egyptum, var hún ekki af hreinum egypzk- um uppruna, því að hún'var leicld af lengri alin, sem notuð var af forfeðrum Hebreanna, og er sú alin einnig birt í gerð Pýramidans, og hefir hingað til verið nefnd pýramidaalin (25,027 brezkir þumlungar). Þessi almenna egypzka alin er lengdareining sú, sem bæði sýnir tímatalið, sem fólgið er í lárctta gang- inum og drottningarsalnum, og er auk þess notuð við alla gerð þeirra. Lengd drottning- arsalarins er 11 almennar álnir og breiddin er 10 almennar álnir, en útskotið mikla á aust- urvegg salarins er 1 almenn alin á breidd efst, en 3 almennar álnir neðst, en lengd þess ■eða dýpt er 2 almennar álnir. Háa þrepið við innganginn að lágu göng- unum, sem hggja að konungssalnum, er hækkun eða ris og táknar það að tímamælis- einingin í þeim hlnta er hækkuð eða stækk- uð frá venjulega mælikvarðanum, sem er þumlungur fyrir ár hvert. Þrepið á lárétta ganginum, sem liggur að drottningarsalnum, er sig eða lækkun á gólffleti og merkir því að mælikvarði sá, er nota skal við þessa lá- réttu grein, er lækkun eða smækkun á al- menna tímaritanum. Af þessu leiðir: Á sarna hátt og 25 þuml. alinin táknar nákvæmlega aldarfjórðung í venjulegu tímaskráningunni í höllu göngunum, opinberast hér að í lárétta ganginum að drottningarsalnum táknar al- menna alinin heila öld. Mælikvarða þennan ei hægt að sannreyna að þremur mismun- andi leiðum, sem eru hvor annarri óháðar. í fyrsta lagi: Þar eð drottningarsalurinn táknar þúsund ára ríkið, þá er tímabilið, sem táknað er með fjarlægðinni frá inngangin- um í hann og beint yfir að veggnum and- spænis, tínri þúsund ára ríkisins. Vegalengd þessi er 10 almennar álnir, þegar mælikvarð- inn er ein aiin fyrir öld, þá táknar það tíu aldir, þ. e. þúsund ár, — nákvæmlega tíma- bil þúsund ára ríkisins. Ríkis Krists og hinna heilögu hér á jörðu. í öðru lagi: Það hefur þegar verið sýnt, að annar hluti Pýranridans opinberar einnig sjálfstætt á hvaða ári þúsund ára ríkið hefst, og er það 1994 og endar 2994. Þess vegna markar inngangurinn í drottningarsalinn árið 1994, og veggurinn andspænis innganginum 2994, í tímaskráningu Pýramidans sjálfs. Eftir þessari staðreynd getum vér því sýni- lega fundið, með sjálfstæðri aðferð, mæliein- inguna og mælikvarðann, sem á við tíma- talið, sem fólgið er í drottningarsalnum og lárétta ganginum, sem að honum liggur. Tímabilið milli þessara tveggja ára, 1994 og 2994, er sýnt með norður- og suðurveggjunr drottningarsalarins og er 1000 ár (2994 — 1994 = 1000). Vegalcngdin yfir salinn tákn- ar því 1000 ár. Vegalengd þessi er nákværn- lega 10 almennar álnir; ein alin merkir þá einn tínnda af 1000 árum eða eina öld. Þannig höfurn vér aðra sönnun — og óháða þeirri, senr opinberuð er nreð þrepinu í lá- rétta ganginum, — fyrir því, að nrælieining- in, i tímaskráningunni í þessari láréttu grein, er alnrenna alinin. Jafnvel þótt þrepið hefði eigi verið í lárétta ganginunr, hefði því verið unnt að finna nrælieiningu tínratalsins, að allt öðrnnr leiðunr. í þriðja lagi: Adanr hinn fyrri óhlýðnaðist vilja Guðs og glataði nreð því þeirri stöðu sinni að vera faðir og lífgjafi nrannkynsins. Á tilsettunr tíma tók Kristur við stöðu lrans. „Hinn annar Adanr“, lrinn sanni og ævar- andi faðir og lífgjafi nrannkynsins. í Pýra- nridanunr er þetta þvi táknað þannig, að Kristur standi í sönru sporunr og Adanr stóð í við upphafið og taki stöðu hans. Staður sá, er sanrkvænrt alnrenna nrælikvarða höllu ganganna táknar dauða og upprisuár Krists, þ. e. 33 e. Kr., táknar því einnig sköpunarár Adams, á hinunr sérstaka mælikvarða lárétta 14 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.