Dagrenning - 01.10.1946, Síða 21

Dagrenning - 01.10.1946, Síða 21
Ættfeðurnir eftir flóðið Sjötíu nianjia þýðingin (Alexandríu) Hebreski Massoreta- textinn Hebreski Samarita- textinn Jósefus Ár Ár Ár Ár Frá flóðinu til fæðingar Arpaksadar 2 2 2 12 Frá fæðingu Arpaksadar til fæðingar Kainans 135 „ „ Kainans „ „ Sela 130 35 J35 ^35 „ „ Sela „ „ Ebers 13° 3° J3° 130 „ „ Ebers „ „ Pelegs J34 34 234 J34 „ „ Pelegs „ „ Reús 130 3° r3° !3° „ „ Reús „ „ Serúgs 132 32 132 132 „ „ Serúgs „ „ Nahors 130 3° 130 130 „ „ Nahors „ „ Tara 79* 29 79 120 1002 222 872 923 Tara 205 2°5 M5 205 Frá flóðinu til andláts Tara 1207 427 1017 1128 * Sumar algengar, prentaðar, nútímaútgáfur af Sjötíu manna þýðingunni nota hér yngri textann sixtinska (179 ár); en til allrar hamingju er þess venjulega getið neðanmáls, ef breytt er frá Alexandríu- textanum. Sixtinski textinn vár gerður eftir handritinu í Vatikaninu, en í það vantar fyrstu kapítulana af fyrstu Móse bókinni, og þess vegna var farið eftir yngri og miður áreiðanlegum handritum með það af textanum, sem snertir fyrstu kapítula Biblíunnar, og hið sama er að segja um sixtinska texta Daníelsbókar. Alexandríu-textinn er eldri og ómengaðri og er þvi skylt að fara eftir honum, er textana greinir á um tölur, er lúta að tímatali. Nahor var ekki orðinn 100 ára (79 ára) er Tara fæddist, og gátu Massoretar því ekki dregið 100 ár frá aldri hans, eins og þeir höfðu gert alveg skipulagsbundið við alla ættfeðurna, sem uppi voru eftir flóðið. Þeir drógu því 50 ár frá aldri hans og létu hann vera 29 ára (79 — 50 = 29). Bæði Sjötíu manna þýðingunni og Samarita-textanum ber saman um að Nahor hafi verið 79 ára, er Tara fæddist. ur Biblíutextum, og einnig eins og Jósef, sagnaritari Gyðinga, telur hann í Antiquities of the Jews. Það sést í einu vetfangi á töflu þessari, að oftast nær (þ. e. um Sela, Eber, Peleg, Reú og Serúg) ber þeim öllum algerlega saman 70 manna þýðingunni, Samarita text- anum hebreska og Jósef. Því mun og veitt athygli, að grísku 70 manna þýðingunni og hebreska Samarita textanum ber algerlega saman í öllum atriðum á þessu langa tirna- bili, að Kenan einum undanteknum. Þetta sýnir, að röng er sú almenna skoðun, að Sjötíu manna þýðingunni sé varhugavert að treysta vegna þess, að hún hafi verið gerð á Egyptalandi og þar hafi 100 árum verið bætt við aldur hvers ættföður, í þeim tilgangi að lengja tímabilið allt svo, að aldur hcbresku sögunnar samsvaraði ágætlega löngu tíma- bilunum í fornum sögnum Egypta. Samarita textinn er því nær samhljóða Sjötíu manna þýðingunni um þetta tímabil, og hún er í DAGRENNING 19

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.