Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 26

Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 26
TÍMATAL SYNDAFLÓÐSINS 3132-3131 f. K. Að fornu: Nú: 17. dagur 2. mán. 2263 e. A. = 31. okt. 3132 f. K. Flóðið kom, - steypiregn af himni (1. nóv. Greg. tt.) og hinar miklu uppsprettur úr undirdjúpunum. Stóð 40 daga. NÓI VARÐ 600 ÁRA Á ÞESSUM 40 DÖGUM. 27- dagur 3. mán. 2263 e. A. = 10. des. 3132 f. K. Flóðofsanum linnir. !7- 77 7- „ „ „ = 30. marz 31?1 77 Örkin nemur staðar á Araratsfjöll- um. 1. 77 10. „ „ „ = 12. júní 77 77 Örlar á aðra fjallatinda. 11. •7 11. „ „ „ = 22. júlí 77 77 Dúfa send út frá örkinni, en snýr aftur. 18. 77 11. „ „ „ = 29. júlí 77 77 Dúfa send að nýju, kemur aftur með olíuviðarblað. 25- 77 11. „ „ „ = 5. ágúst 77 77 Dúfa send enn að nýju; kemur ekki aftur. 1. 77 1. „ 2264 „ = 10. sept. 77 77 Jörðin tekur að þorrna. 27- 77 2. „ „ „ = 5-nóv. 77 77 Jörðin er þurr. Nói gengur út úr örkinni. flóðið. Elzta tímatal Egypta ætti því að benda nokkurn veginn til þess, hvenær flóð- ið hefir verið. Ýmsar stefnur hafa verið uppi meðal Egyptalandsfræðinga, og fram á síð- ustu tíma hefir þar greint mjög á um tíma- talsútreikninga fyrir elztu konungaættirnar. En á síðustu tólf árunum hafa orðið hrað- stígar framfarir í fornfræði og við það hefir þessi ágreiningur minnkað mjög mikið. (Einkum hefir það sannazt, að tölur Sir Flinders Petrie’s þarfnast stórvægilegra breyt- inga.) Nú er svo komið, að Egyptalands- fiæðingar yfirleitt telja nokkurn veginn víst, að Manes (Mena) komi til valda um 3000 f. Kr. eða fyrr; en hann er fyrsti konungur fyrstu konungsættarinnar, sem talið er að sé sú fyrsta eftir flóðið, samkvæmt konungatali fræga egypzka sagnaritarans Manetho (þýð- ing Afrikanusar) í hinni fornu egypzku Book of the Sothis. Konungur þessi er kallaður Mestraim. Sýnir þetta, að flóðið hefir verið, í allra síðasta lagi, eitthvað fyrr en 3000 f. Kr., svo sem vér höfum komizt að raun um hér áður. Af helgirúnunum í afkimunum uppi yfir konungssalnum höfum vér orðið þess vísari, að Pýramidinn er gerður í stjórnartíð Khufu (Kheops), fyrsta konungsins af fjórðu egypzku konungsættinni. Pýramidinn skýrir sjálfur frá því, hvenær hann var gerður og opinberar það, að mannvirkið er reist á síð- ustu árum 27. og fyrstu árum 26. aldarinnar 24 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.