Dagrenning - 01.10.1946, Qupperneq 28

Dagrenning - 01.10.1946, Qupperneq 28
anum og Jósef liins vegar. Rannsókn á töl- unum sjálfum á þessu tímabili leiðir það i Ijós, að það eru hebresku textarnir, sem nú eru til, sem liafa verið falsaðir. Taflan á 27. bls. sýnir: (1.) Aldur hvers einstaks ættföður eða ættar, við fæðingu eftirkomandans, (2.) allan aldur hvers ættföður eða ættarríkis og (3.) tímalengdina frá dauða hvers ættföður eða ættríkis til flóðsins, svo sem þetta er til- greint í textunum þremur, Sjötíu manna þýðingunni, Massoreta- og Samarita-textun- um. Nú lét Guð í ljós velþóknun sína á ættlegg Nóa, sem hefði verið réttlátur. Hefði því einhver af forfeðrum Nóa verið á lífi á þeim tírna, er flóðið kom, þá myndi honurn ekki hafa verið fyrirfarið í flóðinu, heldur hefði liann verið í örkinni með Nóa og fjöl- skvldu hans. Þeir voru ekki í örkinni. Þeir hafa því allir verið látnir, er flóðið kom. En af þessum þremur texturn er það aðeins Sjötíu manna þýðingin, sem sýnir, að allir forfeður Nóa eru látnir fyrir flóðið; þess vegna getur hann einn verið réttur. Sam- kvæmt Massoreta-textanum dó Metúsala afi hans í flóðinu, en samkvæmt Samarita-text- anum deyja faðir Nóa, afi og langa-langafi hans allir í flóðinu, og ekki er þar með búið, lieldur kemur það skýrt í Ijós, við rannsókn á aldri þeim, sem í þessurn tveimur texturn er tilgreindur á ættfeðrunum, að tölurnar liafa verið „lagfærðar" til þess að ná þessurn árangri. Það sést við fyrsta yfirlit, að í Mas- soreta-textanum er aldur sérhvers ættföður, við fæðingu eftirkomandans, alltaf 100 árurn lægri en í Sjötíu rnanna þýðingunni, að und- anteknum Jared, Metúsala og Larnek. Nú er eðlilegt að spurt sé, livers vegna sé gerð undantekning með þessa þrjá og aldurinn ekki lækkaður þar um 100 ár, eins og hjá hinum. Það þarf ekki langt að leita ástæð- unnar. Ef aldur þessara þriggja hefði verið lækkaður um 100 ár, við fæðingu afkomand- ans, eins og gert var við hina, þá hefði af- leiðingin orðið sú, að þeir hefðu lifað 115, 249 og 100 ár fram yfir flóðið, og það hefði verið óþyrmilega áberandi mótsögn í Ritn- ingunni! í Samarita-textanum hefir hins veg- ai engin undantekning verið á því gerð, að aldur sérhvers ættföður við fæðingu eftir- komandans hafi verið stv ttur um 100 ár eða meira. Þeir, sem fölsuðu, urðu því að grípa til annarra ráða til að varna því, að tölurnar sýndu að Jared, Metúsala og Lamek hefðu lifað í 115, 249 og 100 ár eftir flóðið. Lítils- liáttar athugun leiðir það í ljós, að þetta var hægt að gera með Joví að glingra dálítið við tölurnar, sem tilgreindu hve lengi þessir ætt- feður hefðu lifað, og einmitt þetta var gert. Á töflunni er auðvelt að sjá, að í Samarita- textanum er aidur ættfeðranna, á banadægri þeirra, alltaf talinn sá sami og í Sjötíu manna þýðingunni og Massoreta-textanum, nerna þar, sem þessir þrír ættfeður eiga hlut að rnáli, og auk þess að hjá þeim öllurn þremur er fölsunin nákvæmlega það minnsta, sem hún rnátti vera, til þess að komast hjá því ósamræmi, að ættfeðumir lifðu eftir flóðið. Sést það á dæmi þessu: Aldur ................. 962 969 753 ár Minnsta fölsun, sem nauðsynleg er, til þess að komast hjá því ósamræmi, að þeir séu á lífi eftir flóðið .... J15 249 100 Aldurinn, sem tilgreind- ur er í Samarita-text- anum 847 720 653 Rangfærsla Samarita-textans á því, hve há- um aldri ættfeðurnir hafi náð, nær aðeins til þeirra þriggja, sem Sjötíu manna þýðing- in og Massoreta-textinn eru samhljóða um. 26 dagrenning

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.