Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2015, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.2015, Blaðsíða 21
21 Valka kynnir NÝ VINNSLULÍNA sem tryggir hagkvæmari flakavinnslu og meiri gæði afurðanna Frá viðskiptavinunum: „Nýja línan gerir okkur kleift að hámarka virði flakanna og sinna þörfum kaupend- anna betur. Misstór flök eru ekki endilega skorin á sama hátt og nýja kerfið hjálpr okkur að hámarka nýtingu úr hverju flaki“ Ægir Jóhannsson frystihússtjóri hjá Gjögri. „Þessi tækni er bylting fyrir flakavinnslu í Noregi og við erum afar ánægðir með afköstin og sveigjanleikann sem línan gef- ur okkur. Auk þess hefur yfirvigt batnað verulega en við erum að sjá tölur niður fyrir 0,5% yfirvigt í kassa sem var áður 3-5%.“ Gunnar Holm Grylldfjord Seafood AS Forsnyrting Fjarlæg ja blóðbletti, sníkjudýr og flökunargalla Forsnyrtilína Línan stýrir að flök safnist ekki upp að óþörfu hjá þeim sem snyrta og að flökin hljóti sem allra besta meðhöndlun. Þannig er stysti mögulegi tími frá flökun í kassa tryggður með lágmarks snertingu og hitastigi haldið niðri. Röntgenvél Röntgenvélin getur greint allra smæstu beinin, allt niður í 0,2mm að þykkt, og þannig tryggt beinlausar afurðir. Scan to see the machine in action Myndvinnsla Röntgen- og 3D myndavélar greina staðsetningu og lögun beingarðs Vatnsskurður Beingarður og bitar skornir eftir forskrift Vatnsskurðarvél Vatnsskurðarvélin notar sam- settar myndir frá röntgen- og þrívíddarmyndavélum til að staðsetja beingarðinn og ákveða skurðarferilinn. Flökin eru svo skorin afar nákvæmt með vatns- skurði á þann hátt sem óskað er hverju sinni. Þannig er mögulegt að hámarka nýtingu á hverju flaki. Endabúnaður Tékkvogir, sjálfvirk ísskömmtun og plastmillilegg sem og miðaprentunarkerfi. Allt til að spara tíma og bæta meðhöndlun afurðarinnar. Flokkun og pökkun Nákvæmt samval og sjálfvirk pökkun og frágangur á kassa Víkurhvarfi 8 203 Kópavogur S: 519 2300 F: 519 2399 sales@valka.is www.valka.is Samvals- og pökkunarflokkari Aligner samvals- og pökkunarflokkar- inn er einstaklega nákvæmur í samvali og pakkar afurðunum sjálfvirkt í kassa. Flokkarinn ræður við nokkra stærðaflokka samtímis og tryggir alg jöra lágmarks yfirvigt.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.