Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2015, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.2015, Blaðsíða 35
35 Stóraukinn fiskafli í ársbyrjun SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 774.762 Álsey VE 2 Loðnuflotvarpa 1.089.000 Álsey VE 2 Loðnunót 6.364.000 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1.361.945 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 353.805 Barði NK 120 Botnvarpa 949.499 Berglín GK 300 Botnvarpa 943.850 Bergur VE 44 Botnvarpa 244.238 Bjartur NK 121 Botnvarpa 741.837 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1.256.469 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1.412.543 Brimnes RE 27 Rækjuvarpa 377.021 Brimnes RE 27 Botnvarpa 997.454 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 341.176 Brynjólfur VE 3 Net 83.407 Bylgja VE 75 Botnvarpa 93.029 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 1.250.108 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 346.789 Gullberg VE 292 Botnvarpa 748.818 Gullver NS 12 Botnvarpa 631.025 Helga María AK 16 Botnvarpa 1.299.850 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 1.108.805 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 1.265.618 Jón á Hofi ÁR 42 Dragnót 102.847 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 292.565 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 505.246 Júpíter ÞH 363 Loðnunót 4.309.079 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 844.771 Klakkur SK 5 Botnvarpa 1.215.458 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.642.871 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 701.131 Lundey NS 14 Loðnuflotvarpa 3.327.433 Lundey NS 14 Loðnunót 6.741.201 Málmey SK 1 Botnvarpa 365.278 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 735.334 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 899.522 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 520.458 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 1.154.229 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 870.948 Snæfell EA 310 Botnvarpa 968.706 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 1.129.510 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 700.013 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 979.116 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 248.302 Vigri RE 71 Botnvarpa 1.062.329 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnuflotvarpa 4.781.000 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 13.683.000 Þerney RE 1 Botnvarpa 841.877 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 782.416 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 1.331.617 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Lína 7.050 Aðalbjörg RE 5 Dragnót 66.702 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 8.780.000 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnuflotvarpa 5.073.000 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 32.987 Anna EA 305 Lína 649.573 Arnar ÁR 55 Dragnót 142.158 Arnþór GK 20 Dragnót 96.938 Askur GK 65 Net 110.874 Ágúst GK 95 Lína 533.426 Ársæll ÁR 66 Net 222.723 Ásdís ÍS 2 Rækjuvarpa 28.452 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnuflotvarpa 3.806.239 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 5.954.807 Áskell EA 749 Botnvarpa 604.115 Beitir NK 123 Síldarnót 819.059 Beitir NK 123 Flotvarpa 2.115.940 Beitir NK 123 Loðnuflotvarpa 644.000 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 1.099.000 Beitir NK 123 Loðnunót 7.923.334 Benni Sæm GK 26 Dragnót 198.942 Bergey VE 544 Botnvarpa 591.871 Birtingur NK 124 Loðnunót 6.165.498 Birtingur NK 124 Loðnuflotvarpa 2.195.000 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 7.179.290 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnuflotvarpa 1.363.017 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldarnót 1.050.031 Bjarni Ólafsson AK 70 Flotvarpa 617.028 Blíða SH 277 Krabbagildra 22.210 Brimnes BA 800 Lína 209.269 Börkur NK 122 Flotvarpa 2.738.092 Börkur NK 122 Loðnuflotvarpa 2.142.006 Börkur NK 122 Loðnunót 11.589.905 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 545.011 Drangavík VE 80 Botnvarpa 665.950 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 14.492 Egill SH 195 Dragnót 230.262 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 18.074 Erling KE 140 Net 488.402 Esjar SH 75 Dragnót 103.200 Esjar SH 75 Lína 8.197 Farsæll SH 30 Botnvarpa 468.465 Faxi RE 9 Loðnunót 10.893.619 Faxi RE 9 Loðnuflotvarpa 2.428.000 Fjölnir GK 657 Lína 816.111 Frár VE 78 Botnvarpa 74.798 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 179.315 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 577.336 Fróði II ÁR 38 Dragnót 96.102 Geir ÞH 150 Net 189.010 Glófaxi VE 300 Net 107.911 Grímsey ST 2 Dragnót 48.552 Grímsnes GK 555 Net 227.362 Grundfirðingur SH 24 Lína 427.162 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 162.964 Gullhólmi SH 201 Lína 337.980 Gulltoppur GK 24 Lína 283.100 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 198.919 Gunnar Hámundarson GK 357 Net 91.995 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 38.224 Hafborg EA 152 Net 25.384 Hafborg EA 152 Dragnót 3.298 Hafdís SU 220 Lína 293.669 Haförn ÞH 26 Net 38.850 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 42.678 Hamar SH 224 Lína 287.583 Happasæll KE 94 Net 23.731 Harpa HU 4 Dragnót 47.938 Haukaberg SH 20 Net 238.938 Hákon EA 148 Síldarnót 2.148.000 Hákon EA 148 Loðnuflotvarpa 685.000 Hákon EA 148 Loðnunót 6.968.000 Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 10.000 Heimaey VE 1 Loðnunót 11.609.070 Heimaey VE 1 Loðnuflotvarpa 5.174.217 Helgi SH 135 Botnvarpa 361.497 Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 4.588.000 Hoffell SU 80 Loðnunót 5.179.124 Hoffell II SU 802 Loðnunót 1.934.000 Hringur SH 153 Botnvarpa 431.696 Huginn VE 55 Loðnunót 6.938.000 Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 2.218.000 Hvanney SF 51 Net 353.904 Ingunn AK 150 Loðnuflotvarpa 3.231.492 Ingunn AK 150 Loðnunót 13.304.975 Ísleifur VE 63 Loðnunót 2.694.000 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 98.385 Jóhanna ÁR 206 Net 2.724 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 861.747 Jón Kjartansson SU 111 Loðnuflotvarpa 364.000 Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 3.426.000 Ekki er hægt að segja að erfitt tíðarfar fyrstu tvo mánuði ársins end- urspeglist í tölum um fiskaflann því aflinn jókst í báðum mánuðum verulega frá því í fyrra. Skýringuna er fyrst og fremst að finna í loðnuveiðinni í ár. Heildaraflinn í janúar jókst um 47% frá janúar í fyrra. Engu að síð- ur var botnfiskafli 7% minni en í fyrra sem að stærstum hluta skýrist með minni þorskafla. Þó var ufsaaflinn í mánuðinum 33% meiri í ár eða 1.000 tonnum. Aukning á uppsjávaraflanum var á hinn bóginn 120% en rúmlega tvöföldun varð á loðnuaflanum. Hann var 19.500 tonn í janúar í fyrra en 46.000 tonn í janúar í ár. Svipaða sögu er að segja af febrúarmánuði. Þá jókst fiskaflinn í heild um 117% frá febrúar í fyrra og var rúm 222.000 tonn á móti 120.000 tonnum í fyrra. Botnfiskaflinn stóð nánast í stað milli ára og var um 40.000 tonn. Lítils háttar aukning varð í þorski, af ufsa veidd- ist 20% meira í karfa en af karfa veiddist rúmlega 28% minna í febrúar í ár. Aukningin í uppsjávarafla var 200% í mánuðinum miðað við sama mánuð í fyrra en í ár var uppsjávaraflinn íheild rúmlega 180.000 tonn. Þar af var loðna 179.000 tonn, sem var 220% aukning frá febrúar í fyrra. Rúm 2.700 tonn veiddust af kolmunna í mán- uðinum.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.