Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 25

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 25
Vistmennirnir i Reykjalundi hafa gróðursett blóm i kringum hús sín. vel við una, þegar sigur loks er unninn. Og launin láta ekki standa á sér, það er gleðin yfir því, að sjá góðu máli siglt í farsæla höfn. Vinnustofubyggingin er tveggja hæða hús, reist norður úr leguskálanum, með gluggum móti austri og vestri. Verkið við bygging- una var hafið snemma á árinu 1946 og er því sem sagt að verða lokið. A efri, hæð þessa húss er stór dagstofa fyrir sjúklinga með áföstum klefa fyrir kvikmyndasýningar. Einnig er þar húsrúm fyrir bókasafn sjúkl- inga og saumastofu, auk hreinlætisklefa. A neðri hæð, er húsrúm fyrir trésmíðaverk- stæði. bókbandsstofu og málningarverk- stæði, eða annan smáiðnað, ásamt efnis- geymslu. Einnig tvö smáherbergi. Hug- myndin er, að sjúkhngarnir reki þarna smá- iðnað, sér til gagns og ánægju. Annars mun tilhögun rekstursins varla fullmótuð ennþá, en forgöngumenn Sjálfsvarnar, félags sjúkl- inga á Kristneshæli, vinna nú ötullega að því, að fá vélar til starfans, jafnframt því, að þessi rekstur er skipulagður. Til þess að standast straum af þessum nauðsynlegu framkvæmdum, þarf mikið fé. Vinnustofusjóður sjúklinga, sem mun vera að upphæð milli 30 og 40 þús. kr., verður lagður í þetta. Einnig tel ég líklegt, að S. í. B. S. styrki þetta þarfa fyrirtæki sjúkhng- anna á Kristneshæli, með nauðsynlegu fjár- framlagi. Vinnustofusjóðurinn er stofnaður af gjöf- um einstaklinga, unnendum þessa máls. Þeir sjá nú draum sinn um bætt skilyrði til handa sjúklingum, rætast. Þeir geta glaðzt yfir því, að hafa orðið góðu máli að liði. Að sjálfsögðu munu sjúklingar á Kristneshæh, hafa starfsemina að Reykjalundi til hlið- sjónar og fyrirmyndar, enda var þar svo vel af stað farið, að til eftirbreytni er. Að endingu óska ég ykkur svo öllum til hamingju með unninn sigur. Gæfa fylgi störfum ykkar. Kona frá góðgerðarfélagi talar við fanga í fangels- inu: — I>ér hafið auðvitað komið hingað vegna brenni- vfnsins. Fanginn: — Hvað eruð þér að segja? Getur maður fengið brennivín hér? — Reykjalundur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.