Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 83
MENNING 83 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2015 Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Á hverju ári fer fram keppni ungra einleikara sem Sinfóníuhljómsveit Ís- lands stendur fyrir í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Keppnin er op- in nemendum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja. Að þessu sinni fór keppnin fram í nóvember síðastliðnum og tóku sjö nemendur þátt. Fjórir einleikarar báru sigur úr býtum og leika að launum einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Þau eru Baldvin Oddsson, Erna Vala Arnars- dóttir, Lilja María Ásmundsdóttir og Steiney Sigurðardóttir. Hver einleik- ari flytur hálftímalanga dagskrá með ólíkum verkum en tónlistarfólk í fremstu röð skipar dómnefnd keppn- innar. Í ár skipuðu nefndina Kristinn Sigmundsson, formaður listráðs Ís- lensku óperunnar, Einar St. Jónsson trompetleikari, Ástríður Alda Sig- urðardóttir píanóleikari, Una Svein- bjarnardóttir fiðluleikari og Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeistari og fulltrúi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ungir reynsluboltar Hljómsveitarstjóri er Norðmað- urinn Torodd Wigum en hann er staðarhljómsveitarstjóri Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Þrándheimi og fyrrverandi aðstoðarhljómsveitar- stjóri Fílharmóníusveitarinnar í Bergen. Er þetta í fyrsta sinn sem Wigum stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einleikararnir hafa ólíkan bak- grunn en allir brennandi áhuga á tón- list. Vekja vinningshafar keppninnar verðskuldaða athygli á ári hverju og ríkir eftirvænting meðal tónlistar- unnenda eftir að fá að fylgjast með framförum þeirra. Baldvin Oddsson er trompetleik- ari, fæddur 1994, og hóf trompetnám aðeins fimm ára gamall. Hefur hann lokið við framhalds- og burtfarar- prófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og síðan verið við tón- listarnám í Bandaríkjunum. Baldvin er nú á öðru ári við Manhattan Scho- ol of Music en Mark Gould, kennari hans, var fyrsti trompetleikari Met- ropolian Opera Orchestra í New York. Baldvin hefur komið fram á tónlistarviðburðum víða um Evrópu og Norður-Ameríku og hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna. Hann var tilnefndur til Íslensku tónlist- arverðlaunanna sem Bjartasta vonin árið 2013. Erna Vala Arnarsdóttir píanóleik- ari er fædd 1995 en hún hóf nám sjö ára gömul hjá Ásrúnu Ingu Kondrup. Árið 2006 hóf hún nám í Nýja tónlist- arskólanum og lauk þaðan fram- haldsnámi 2013. Sama ár hóf hún dip- lómanám við Listaháskóla Íslands undir leiðsögn Peters Máté en er nú á öðru ári í bakklárnámi þar. Erna hefur hlotið verðlaunasæti í EPTA- keppninni á Íslandi og tekið þátt í hinum ýmsu námskeiðum og mast- ersklössum í Belgíu, Ítalíu og Frakk- landi. Lilja María Ásmundsdóttir píanó- leikari fæddist árið 1993 en hún hóf nám í fiðluleik við Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar fjögurra ára að aldri. Hún lauk 6. stigi árið 2008 frá Tónlistarskólanum í Reykja- vík og hóf nám í píanóleik hjá Þór- unni Huldu Guðmundsdóttur við Tónskóla Sigursveins tíu ára gömul. Þaðan lauk hún framhaldsprófi 2013 og hóf nám við Listaháskóla Íslands sama ár hjá Peter Máté. Lilja María hefur tekið þátt í ýmsum meist- aranámskeiðum, meðal annars hjá Víkingi Heiðari Ólafssyni, Nínu Mar- gréti Grímsdóttur, Eddu Erlends- dóttur, Megumi Masaki og Birgittu Wollenweber. Steiney Sigurðardóttir er sellóleik- ari, fædd 1996, en hún hóf sellónám fimm ára hjá Örnólfi Kristjánssyni við Suzuki-tónlistarskólann í Reykja- vík, og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Undir handleiðslu Gunnars Kvaran lauk hún fram- haldsprófið 2012 og hóf nám í Lista- skóla Íslands 2013 þar sem hún er nemandi Sigurgeirs Arnarssonar við Tónlistarskólann í Reykjavík. Stein- ey hefur sótt Meadowmount School of Music og Astona International og sótt fjölda námskeiða. Þar má helst nefna Tónlistarhátíð unga fólksins, Djúpið, Tónlistarakademíuna í Hörpu, námskeið Ungsveitar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands og Orkester Norden. Þau hlutskörpustu gefa hinum eldri ekkert eftir  Sigurvegarar keppni ungra einleikara leika með Sinfón- íuhljómsveit Íslands í kvöld  Vekja verðskuldaða athygli Ljósmynd/Sinfóníuhljómsveit Íslands Hæfileikarík Einleikararnir fjórir eru Baldvin Oddsson, Erna Vala Arn- ardóttir, Lilja María Ásmundsdóttir og Steiney Sigurðardóttir. » Fyrstu hádegistónleikar ársins í Saln-um fóru fram í gær. Þar leiddu mildir og ljúfir tónar í flutningi Kársnestríósins áheyrendur inn í nýja árið. Tríóið skipa þær Guðrún Birgisdóttir á flautu, El- ísabet Waage á hörpu og Svava Bern- harðsdóttir á víólu. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Líttu inn í hádeg- inu sem hóf göngu sína 2012 undir list- rænni stjórn Guðrúnar Birgisdóttur. Mildir tónar í janúarhádegi Tilhlökkun Anna Margrét Gunnarsdóttir, Valdís Þorkels- dóttir og Áslaug Júlíusdóttir lögðu leið sína í Salinn. Gleði Hansína Ólafsdóttir og Þórdís Ólafsdóttir. Fjör Bernharður Guðmundsson og Ásgeir Jónsson. Morgunblaðið/Þórður Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13 Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 5 stjörnu sýning að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Kynfræðsla Pörupilta (Nýja sviðið) Fim 15/1 kl. 10:00 Fös 16/1 kl. 10:00 Fös 16/1 kl. 13:00 Fim 15/1 kl. 11:30 Fös 16/1 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Fim 15/1 kl. 20:00 Frums. Mið 28/1 kl. 20:00 6.k. Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Sun 18/1 kl. 20:00 2.k Lau 31/1 kl. 20:00 Aukas. Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Mið 21/1 kl. 20:00 3.k. Sun 1/2 kl. 20:00 7.k. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Fim 22/1 kl. 20:00 4.k. Fim 5/2 kl. 20:00 8.k. Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Sun 25/1 kl. 20:00 5.k. Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl. ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Síðbúin rannsókn (Aðalsalur) Fim 15/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Lísa og Lísa (Aðalsalur) Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Aukasýningar! Eldbarnið (Aðalsalur) Lau 7/2 kl. 14:00 Sun 15/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Sun 8/2 kl. 14:00 Sun 22/2 kl. 14:00 leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 31.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Síðustu sýningar. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn Mið 28/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 42.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 44.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Síðustu sýningar. Ofsi (Kassinn) Fös 16/1 kl. 19:30 Lau 24/1 kl. 19:30 Lau 31/1 kl. 19:30 Lau 17/1 kl. 19:30 Fim 29/1 kl. 19:30 Fös 23/1 kl. 19:30 Fös 30/1 kl. 19:30 Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur. Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.