Morgunblaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2015 áttum með íslensku landslagi sem á að til- heyra öðrum heimi. Íslensk mynd Þórhallur bendir á að kvikmynda- handrit sé í raun aldrei fullklárað þar sem breytingar geti átt sér stað í miðjum tökum. „Við tókum við góð- um punktum frá fólki sem við treyst- um og þessum framleiðendum sem ég hef verið í sambandi við úti og eft- ir átta mánaða törn vorum við til- búnir með vöru sem okkur fannst orðin það sterk að hún gæti farið beint í „pre-production“,“ segir Þór- hallur og á þar við undirbúningsstig fyrir framleiðslu. „Við höfum ekkert farið í Kvik- myndasjóðs-pakkann ennþá, núna erum við að skoða grunnfjármögnun og að tala við framleiðendur. Þær viðræður verða örugglega í gangi næstu mánuðina, ég eignast barn á næstu dögum og svo er ég nátt- úrlega á fullu í auglýsingunum allt- af,“ segir Þórhallur um stöðu mála. Hann vilji að myndin verði íslensk, þó hún sé á ensku, framleidd á Ís- landi þó meðframleiðendur verði er- lendir og fjármagn komi að ein- hverju leyti að utan. Þórhallur segir það skapa mynd- inni sérstöðu að vera íslensk hroll- vekja, hún muni vekja athygli sem slík. „Auðvitað er margt amerískt í handritinu, myndin er um banda- rískt fólk en nálgunin á viðfangs- efnið er í skandinavískum „noir“-stíl. Maður reynir að stýra þessu meira frá amerískri froðu, að halda þessu meira í þessum skandinavíska raunsæisstíl.“ Rithöfundur Óttar M. Norðfjörð Leikstjóri Þórhallur Sævarsson Á öðrum degi tónlistarhátíðarinnar Myrkra músíkdaga (MM) verður boðið upp á þrenna tónleika og tvo fyrirlestra.  Kl. 12.30 í Listaháskóla Íslands (LHÍ). Berglind María Tómasdóttir flautuleikari með fyrirlestur. Að- gangur ókeypis.  Kl. 13.30 í LHÍ. Jeffrey Gavett barítón og tónskáld með fyrirlestur í tengslum við tónleika sína á MM. Aðgangur ókeypis.  Kl. 18 í Kalda- lóni Hörpu. Tón- leikhús þar sem Kristín Þóra Har- aldsdóttir frum- flytur verk eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur fyrir lágfiðlu.  Kl. 20 í Kaldalóni. Caput frum- flytur undir stjórn Guðna Franz- sonar verk eftir Úlf Inga Har- aldsson og Atla Heimi Sveinsson auk þess að flytja verk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Ingibjörg Guð- jónsdóttir sópran syngur einsöng og Tinna Þorsteins- dóttir leikur einleik á píanó.  Kl. 22 í Norðurljósum eru tón- leikar í tónleikaröð Jaðarbersins. Þar verða frumflutt verk Pál Ivan frá Eiðum og Þorkel Atlason sem og frumflutt á Íslandi verk eftir Sam Gillies, Cat Hope og Lindsay Vickery. Annar í MM Það er sveitin Björn og félagar sem flytja lagið „Piltur og stúlka“. Band- ið samanstendur af þeim Birni Jör- undi Friðbjörnssyni, Unni Birnu Bassadóttur, Hafrúnu Kolbeins- dóttur og Pétri Erni Guðmundssyni. Laga- og textahöfundar eru Björn Jörundur, Björn Þór Sigbjörnsson og Tómas Hermannsson. Segir Björn Jörundur að textinn sé áminn- ing um að allir séu jafnir og að óæskileg flokkun eftir kyni eða öðru verði til í hugum fólks. Lagið varð til eitt laugardagseftirmiðdegi í haust. „Ég og vinir mínir Björn Þór og Tómas sátum aðgerðalitlir og spurð- um eins og krakkarnir: Hvað eigum við að gera? Einhver sagði að við gætum samið lag fyrir Söngva- keppnina og hann var hreinlega tek- inn á orðinu. Ég settist við píanóið og Tommi tók upp gítarinn og áður en við vissum vorum við komnir með grunn að lagi og texta.“ Björn segir að undirbúningurinn fyrir laugar- dagskvöldið gangi vel. „Það fylgir þessu mikið stúss og að mörgu að hyggja. Nú er bara að vona að allir verði heilir heilsu á laugardags- kvöldið, svo maður tali eins og hand- boltaþjálfari.“ audura@mbl.is Ljósmynd/Ólöf Erla Einarsdóttir 900-9906 Björn Jörundur flytur Pilt og stúlku ásamt Hafrúnu, Pétri Erni og Unni Birnu. Urðu eirðarlausir á laugardagseftir- miðdegi í október og sömdu lag Stefanía Svavarsdóttir flytur lag Sveins Rúnars Sigurðssonar, „Augnablik“. Segir Sveinn að lagið fjalli um ákveðna einstaklinga í lífi hvers og eins. Sveinn tekur nú þátt í keppninni í sjöunda skiptið en hann hefur alls átt fjórtán lög í keppninni sem er met. Tvö þeirra hafa komist alla leið í Eurovision, Heaven, sem Jónsi flutti í Istanbúl í Tyrklandi árið 2004 og „Ég les í lófa þínum“ sem Eiríkur Hauksson flutti í Helsinki í Finnlandi árið 2007. Lagið er um það fólk sem verður á vegi okkar, þessa ein- staklinga sem fá okkur til að grípa andann á lofti og hjartað til að slá aðeins hraðar. Þetta er um fólkið sem hreif okkur án þess að eitthvað meira gerðist. Það er einhver í lífi okkar allra sem við hugsum hlýtt til án þess að hafa kannski viðrað til- finningar okkar, hvort heldur það varði í langan tíma eða eitt augna- blik. Ég held að þetta sé ferskur vinkill á eitt algengasta viðfangs- efni tónlistar, sjálfa ástina.“ segir Sveinn Rúnar. audura@mbl.is Ljósmynd/Ólöf Erla Einarsdóttir 900-9905 Augnablik með Stefaníu. Lagið er ferskur vinkill á ástina Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 31/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13 Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Aðeins sýnt út febrúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 30/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 30/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 17:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 5 stjörnu sýning að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 30/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Lau 31/1 kl. 20:00 Aukas. Mið 11/2 kl. 20:00 aukas. Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Sun 1/2 kl. 20:00 7.k. Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 8.k. Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl. ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Lísa og Lísa (Aðalsalur) Fös 6/2 kl. 20:00 AUKASÝNING! Fös 13/2 kl. 20:00 AUKASÝNING! Lau 7/2 kl. 20:00 AUKASÝNING! Lau 14/2 kl. 20:00 AUKASÝNING! ATHUGIÐ! Fjórar aukasýningar í febrúar! Lífið (Aðalsalur) Sun 1/2 kl. 13:00 ATH! Allra síðustu sýningar! Skepna (Aðalsalur) Sun 8/2 kl. 20:00 Síðbúin rannsókn (Aðalsalur) Fös 30/1 kl. 20:00 Björt í sumarhúsi (Aðalsalur) Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 15:00 Eldbarnið (Aðalsalur) Lau 7/2 kl. 14:00 Sun 15/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Sun 8/2 kl. 14:00 Sun 22/2 kl. 14:00 leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 1/2 kl. 19:30 44.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Mið 4/2 kl. 19:30 45.sýn Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Karitas (Stóra sviðið) Sun 1/2 kl. 19:30 31.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Ofsi (Kassinn) Fös 30/1 kl. 19:30 Fös 6/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30 Lau 31/1 kl. 19:30 Fös 13/2 kl. 19:30 Allra síðustu sýningar! HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.