Morgunblaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2015 Myndin um Svamp Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur Sveinsson og vinir hans eru hér komnir í þrívídd. Vondur sjóræningi, leikinn af Antonio Banderas, stelur blaði úr galdrabók af Svampi Sveinssyni og kemur ekki annað til greina en að end- urheimta það. Til þess þurfa Svampur og félagar að yfirgefa heimkynni sín í sjónum og fara á þurrt land. Leikstjórar mynd- arinnar eru Mike Mitchell og Paul Tibbitt og leikarar í íslenskri tal- setningu m.a. Sigurður Sigurjóns- son og Jakob Þór Einarsson. Wild Card Harðhausinn Jason Statham fer með hlutverk lífvarðarins og spila- fíkilsins Nick Wild. Dag einn er vin- konu hans misþyrmt af hrotta ein- um og Wild leitar hann uppi til að hefna vinkonunnar. Hrottinn reyn- ist vera sonur valdamikils maf- íuforingja og Wild er hundeltur af kónum hans. Leikstjóri er Simon West og auk Stathams fara með helstu hlutverk Dominik García- Lorido, Hope Davis, Jason Alexand- er, Max Casella, Michael Angarano, Milo Ventimiglia, Sofía Vergara og Stanley Tucci. Metacritic: 40/100 Mýs og menn Bíó Paradís sýnir í kvöld og annað kvöld upptöku af uppfærslu á leik- ritinu Mýs og menn í National Theatre á Broadway. James Franco og Chris O’Dowd fara með aðalhlutverkin í sýningunni sem er leikstýrt af Önnu D. Shapiro. Vont Það getur verið sársaukafullt að taka í spaðann á Jason Statham. Bíófrumsýningar Svampur á landi og Statham í klandri Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 The Imitation Game 12 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spilafíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.10, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Wild Card 16 Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér • Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er • Hnoðar deig • Býr til heita súpu og ís • Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með Lífstíðareign! Tilboðsverð kr. 105.622 Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 124.262 Meira en bara blandari! Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stel- ur frá Svampi blaðsíðu úr galdra- bók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 15.50, 15.50 Sambíóin Álfabakka 15.40, 15.40, 16.10, 17.50, 17.50, 18.20, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 18.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 15.40, 16.00, 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 15.50, 18.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.15, 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.20 Kingsman: The Secret Service 16 Leyniþjónustumaður á eftir- launum tekur nýliða undir verndarvæng sinn. Metacritic 73/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Mortdecai 12 Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týnd- um bankareikningi. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 23.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Search Party 12 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50 The Wedding Ringer 12 Doug Harris er að fara að gifta sig en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. IMDB 7,1/10 Smárabíó 20.00, 22.25 Háskólabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Taken 3 16 Bryan Mills er ranglega sak- aður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni en nýtir þjálf- un sína til að finna morðingj- ann. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 22.35 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.25 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00 Blackhat 16 Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fang- elsi til að ná stórhættulegum hakkara. Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 22.25 Mr. Turner 10 Metacritic 94/100 IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.45, 21.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 17.00, 20.00 Big Hero 6 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.40 Night at the Museum: Secret of the Tomb Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 17.45 Girlhood Bíó Paradís 22.20 Mommy Bíó Paradís 17.30 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 18.00 Turist Bíó Paradís 22.20 Whiplash Bíó Paradís 18.00 Winter Sleep Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Horrible Bosses 2 12 Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Love, Rosie 12 Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Mörgæsirnar frá Madagaskar Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 15.30 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Lulu nakin Háskólabíó 18.00 Bélier-fjölskyldan Háskólabíó 20.00 Lyktin af okkur 16 Háskólabíó 22.00 Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.