Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 25
Morgunblaðið/Eggert Stemningin var gleðileg og hátíðleg á ný- ársdag. „Fólk leggur jafnvel meira upp úr dressinu fyrir nýárssundið en jólakjóln- um,“ segir Ragnheiður. 4.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Sítrónur þykja hreinsandi og upplagt er að byrja daginn á því að drekka glas af volgu vatni með sítrónu. Vatn með sítrónu og myntu er líka góður svaladrykkur. Frískandi sítrónur*Fólk sem kann eitthvaðog elskar eitthvaðverður aldrei leiðinlegt. Alexander Kielland Fyrir þá sem eru að taka fyrstu tökin í sjósundinu mælir Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur með því að þeir mæti í þjónustuhús Ylstrandar í Naut- hólsvík. Þar taki starfsmenn og reyndir sjósundgarp- ar vel á móti fólki og leiðbeini því. Núna er opið alla virka daga í hádeginu 11-13, á laugardögum 11-15 og mánudaga og miðvikudaga 17-19. Mikilvægt er að fara varlega fyrstu ferðirnar, segir á vef félagsins. Um vetrartímann er sjórinn frá -1,5° til 4°. Þeir allra hörðustu eru um 5-15 mín úti en byrjendur um 30 sek – 1 mín. Á sumrin er sjórinn 8° – 15° og þá er hægt að njóta hans lengur. „Mesta hindrunin er að komast yfir áfallið (sjokk- ið) vegna kuldans þegar farið er fyrst út í. Til að minnka sjokkið er gott að bíða á ströndinni til að kæla sig aðeins niður áður en farið er úti. Sjokkið tekur um 30 sek og eftir það dofnar líkaminn og vel- líðunartilfinningin fer um allan skrokkinn. Mikilvægt er að einbeita sér að því að anda djúpt inn og út til að komast yfir sjokkið. Síðan er farið upp úr og í heita pottinn. Gott er að bíða 2-3 mín áður en farið er í pottinn. Sumir telja að best sé að sleppa pott- inum og láta líkamann hita sig upp,“ segir á sjosund.is Ráðleggingar til sjósundfólks Morgunblaðið/RAX * Syntu aldrei ein(n). Vertu ávallt með félaga með þér. * Fylgstu með þeim sem þú syndir með. Talist reglulegavið til að fylgjast með líðan og meðvitund. * Varastu að synda langt frá landi. Syntu meðfram strönd-inni af öryggisástæðum. Straumar geta verið viðsjárverðir. * Óvanir ættu að vera skamma stund í sjónum í fyrstuskiptin og vera aðeins með vönu sjósundsfólki. * Kynntu þér staðhætti vel áður en farið er út í. * Köld húð er auðsærð og þess vegna er rétt að gætavarúðar þegar komið er úr sjónum. * Syntu helst í dagsbirtu svo þú sért sýnilegur. Ef umkvöldsund er að ræða er mikilvægt að vera nálægt landi því erfitt er að greina sundmenn sem komnir eru frá landi. * Ráðlegt er að nota sundhettu í áberandi litum. * Gott er að nýta sér heitan pott og sturtu Ylstrandar. HVERNIG BYRJAR MAÐUR Í SJÓSUNDI ? Munið að slökkva á kertunum Ef vatn kemst í vax útikerta er hætta á að heitt vaxið skvettist á fætur og hendur nálægra Slökkvilið höfuborgasvæðisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.