Morgunblaðið - 17.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.02.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 2015 50 Shades of Grey, kvikmynd sem byggð er á samnefndri metsölubók E.L. James sem í íslenskri þýðingu heitir 50 gráir skuggar, er sú mynd sem mestum miðasölutekjum skil- aði yfir helgina í bíóhúsum lands- ins, líkt og í Norður-Ameríku. Í myndinni segir af ungri og sak- lausri konu sem fer til fundar við fjallmyndarlegan auðjöfur og fellur fyrir honum. Hefst þá sjóðheitt samband. Næsttekjuhæst er kvik- myndin Kingsman: The Secret Ser- vice sem er hasar- og njósnamynd og segir af ungum pilti sem gengur í raðir leynilegra, enskra njósna- samtaka og þarf að kljást við ill- menni í anda myndanna um James Bond. Bíóaðsókn helgarinnar Vinsælir gráir skuggar og njósnahasar Bíólistinn 13. - 15. feb. 2015 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Fifty shades of Gray Kingsman:Secret Service The SpongeBob Movie: Svampur á þurru landi Ömurleg Brúðkaup (Serial Bad Weddings) Paddington Jupiter Ascending Imitation Game Seventh son American Sniper Birdman Ný Ný 1 4 3 2 5 6 8 7 1 3 3 4 5 2 4 2 5 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Þrautaganga Ungmenni í klípu í Kingsman: The Secret Service. Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist myndarlegum en þjök- uðum milljarðamæringi að nafni Christian Grey. Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjó- ræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Birdman 12 Riggan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn fegurri en landar hlut- verki á Broadway sem gæti komið honum á kortið á ný. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Jupiter Ascending 12 Drottning alheimsins ákveð- ur að láta taka unga konu af lífi þar sem tilvera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Nornin illa Móðir Malkin dús- aði í fangelsi í mörg ár en er nú flúin úr prísund sinni og þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Wild Card 16 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spila- fíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 22.10 Bélier-fjölskyldan Háskólabíó 17.30 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 20.00, 22.15 A Most Wanted Man Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Mommy Bíó Paradís 20.00 Girlhood Bíó Paradís 17.45 Boyhood Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 18.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér • Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er • Hnoðar deig • Býr til heita súpu og ís • Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með Lífstíðareign! Tilboðsverð kr. 105.622 Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 124.262 Meira en bara blandari!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.