Morgunblaðið - 18.02.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.02.2015, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2015 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilsustofnunar NLFÍ, Hveragerði verður haldinn á Heilsustofnun NLFÍ í Hvera- gerði kl. 20.00 miðvikudaginn 25. febrúar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Hvetjum hollvini og áhugasama um Heilsu- stofnunina til að mæta. Stjórnin. Tilkynningar Auglýsing um skipulags- mál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru auglýstar eftirfarandi tillögur að deili- skipulagi í Rangárþingi eystra. Drangshlíðardalur – Deiliskipulag landbúnaðarsvæðis Deiliskipulagið tekur til um 3 ha. lands úr jörðinni Drangshlíðardalur og íbúðarhúsa- lóðarinnar Drangshlíðardalur 2. Í deiliskipu- laginu eru skilgreindar lóðir, byggingarreitir, heimarafstöð með inntaksstíflu og vatnspípu, ásamt nýjum vegslóða. Hellishólar – Deiliskipulagsbreyting Deiliskipulagsbreytingin tekur til nánari skil- greininga á tjaldsvæði þar sem eru langtíma stæði fyrir hjólhýsi. Einnig gerir breytingin ráð fyrir að frístundahúsalóðunum Réttarmói 1 og 3 verði breytt í íbúðarhúsalóðir. Ofangreindar skipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa að Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli, frá 18. febrúar 2015. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar og er frestur til að skila inn athuga- semdum til og með 1. apríl 2015. Athugasemdum skal skila skriflega á skrif- stofu skipulags- og byggingarfulltrúa. F.h. Rangárþings eystra, Anton Kári Halldórsson, skipulags- og byggingar- fulltrúi. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínsmálun kl. 9. Útskurður og postulínsmálun kl. 13. Söngstund við píanóið með Helgu Gunn-arsdóttur tónmenntakennara kl. 13.45 og Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar kl. 15.10. Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður kl. 9-16. Opin handavinnu- stofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. vist og brids, kl. 13-16. Ljósið prjónaklúbbur með Guðnýju kl. 13-16. Boðinn Handverk kl. 9-15.30. Vatnsleikfimi kl. 9.30. Bónusrúta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, leikfimi kl. 10.40, glerlist kl. 13-16 og spiladagur frá kl. 12.45-16.10. Bústaðakirkja Félagsstarf kl. 13. Spil og handavinna. Jónas Þórir, kantor Bústaðakirkju, kemur í heimsókn. Kaffi og meðlæti. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Furugerði 1 Botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30, framhaldssaga og skák kl. 14 og kaffi kl. 14.45. Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11. Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 12, bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12. Söngur, dans kl. 10, leikfimi kl. 10.40. Pappamódel kl. 13-16. Steinamálun kl. 13-15. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.15, glerlist kl. 9.30, félagsvist og gler- og postulínsmálun kl. 13, almennur söngur kl. 15; Ingvar Hólmgeirsson mætir með harmonikuna. Grensáskirkja Samvera eldri borgara í safnaðarheimilinu kl. 14. Gullsmári 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, kínversk leikfimi kl. 9.15, kvennabrids, postulínsmálun, málm- og silfursmíði kl. 13. Línudans kl. 17.30 og 18.30. Hátún 12 Félagsvist kl. 18.30. UNO spil kl. 19.30. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Hjúkrunarfræðingur kl. 9. Frjálst spil kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Pútt Hraunkoti kl. 10-11.30. Bókmenntir annan hvern miðvikudag. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13. Boltaleikfimi Haukahúsi kl. 13. Gaflara- kórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin opin kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, vinnu-stofa frá kl. 8, leikfimi kl. 9.45, samvera kl. 10.30, hádegisverður kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Kynning á félagsstarfi og niðurstöðum talningar sl. haust kl. 14, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting. Íþróttafélagið Glóð Kínversk leikfimi í Gullsmára kl. 9.15 og línudans kl. 17, kl. 18 byrjendur. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9 til 13 í Borgum. Þorrablót Korpúlfa í kvöld í Borgum. Húsið opnað kl. 18, skemmti- atriði, þorramatur, dans og söngur. Muna eftir þorrablótsmiðunum. Langahlíð 3 Vísnaklúbbur kl. 10, Bónusrútan kl. 12, postulínsmálun kl. 13. Landið skoðað með nútímatækni kl. 14, kaffiveitingar kl. 14.30. Neskirkja Krossgötur og pílagrímastígar kl. 13.30. Ferðasögur frá gönguferðum á helgum slóðum á Norður-Spáni og víðar. Margrét Jónsdóttir, doktor í spænskum bókmenntum, segir frá. Kaffiveitingar. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Félagsvist kl. 14. Bónusbíll kl. 14.40. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðar- stund í kirkjunni kl. 12. Handavinna salnum Skólabraut kl. 13.Timbur- menn Valhúsaskóla kl. 13-16. Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 18.30. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Handavinnunámskeið kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Handavinnustofa kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar fara í létta göngu kl. 10 frá Ásgarði Stangarhyl 4. Söngvaka kl. 14, stjórnendur Baldur Óskarsson og Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Spænska (framhald) kl. 9.15. Spænska (byrjendur) kl. 10.45. Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Myndmennt kl. 9. Kaffiveitiingar kl. 14.30. Vitatorg Bókband kl. 9, handavinna kl. 9.30. Ferð í Bónus kl. 12.20, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14 - Hattaball. Verðlaun fyrir flottasta hattinn. Félagslíf  HELGAFELL 6015021819 VI Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Agnes Ragnarsson segir frá kristniboði í Asíu. Ræðumaður Leifur Sigurðsson. Allir velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt TILBOÐ TILBOÐ Vandaðir herraskór úr leðri, skinnfóðrarðir. Stakar stærðir. Tilboðsverð kr. 6500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Teg: 7268 Þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir með góðum sóla. Stærðir: 36 -42. Verð: 14.785. Teg: 7294 Vandaðir dömukuldaskór úr mjúku leðri með hlýju fóðri og góðum sóla. Stærðir: 36-42. Verð: 17.785. Teg: 5527 Vandaðir dömukuldaskór úr mjúku leðri með hlýju fóðri og góðum sóla. Stærðir: 36-42. Verð: 17.785. Teg: 802501 Dömukuldastígvél úr mjúku leðri og fóðruð með hlýrri lambsgæru. Góður vetrarsóli. Stærðir: 36-42. Verð: 24.750. Teg: 110 Há dömustígvél úr mjúku leðri og vetrarfóðruð. Góður sóli. Stærðir: 36-41. Verð: 24.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Nýjar spennandi vörur Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is Mikið úrval Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Húsaviðhald o.fl. Tek að mér ýmis verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.