Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 40
Tíska *Aðalskvísur Skandinavíu eða The Scand-inavian It Girls er heiti á vorlínu tískukeðj-unnar Ginu Tricot. Fyrirtækið fékk til liðs viðsig vinsælustu bloggara Skandinavíu, hinadönsku Pernille Teisbaek, Emmu Elwin fráSvíþjóð og norska bloggarann Hanneli Mus-taparta, sem allar eru þekktar fyrir óaðfinn- anlegan fatastíl. Línan er væntanleg í verslanir Ginu Tricot hinn 5. mars. Aðalskvísurnar hanna fyrir Ginu Tricot H vaðan sækir þú inn- blástur? Héðan og þaðan, mér finnst virkilega gam- an að finna tímalausar flíkur í bílskúrnum hjá mömmu og blanda þeim við ný trend. Hverju er mest af í fataskápn- um? Svörtum flíkum. Hvernig myndir þú lýsa þínum fatastíl? Ég er mjög hrifin af klassískum stíl í bland við smá rokk. Ef þú fengir aðgang að tímavél sem gæti flutt þig aftur til árs að eigin vali og þú fengir dag til að versla, hvaða ár myndirðu velja og hvert færirðu? Árið 1960 og ég færi til New York. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Ég er rosalega hrifin af klæðnaði Audrey Hepburn í kvikmynd- inni Breakfast at Tiffany’s. Manstu eftir einhverjum tískuslysum sem þú tókst þátt í? Fubu-tímabilið, víðar pokabuxur og hettupeysa sem mér fannst voðalega töff á sínum tíma. Ætlar þú að fá þér eitthvað fallegt fyrir vorið? Við eigum von á mjög spennandi sendingu af vönduðum fatnaði í Pelsinn, verslunina sem ég rek með móður minni, Ester Ólafsdóttur. Ég er búin að taka frá eina flotta skyrtu og loðvesti sem ég get ekki beðið eftir að fara í. Hver hafa verið bestu kaupin þín fata- kyns? Tímalaus svartur leðurjakki sem við seldum í Pelsinum í fyrra, sem verður bara flott- ari því meira sem ég nota hann. En þau verstu? Skyndikaup á skóm sem ég keypti í London sem ég hef aldrei farið í. LEÐURJAKKINN Í UPPÁHALDI Hrafntinna Viktoría Karls- dóttir er með flottan og eilítið rokkaðan fatastíl. Morgunblaðið/Ómar Klassíkur og rokkaður fatastíll HRAFNTINNA VIKTORÍA KARLSDÓTTIR, LAGANEMI VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS, REKUR VERSLUNINA PELSINN Á TRYGGVAGÖTU. HRAFNTINNA ER MEÐ FLOTTAN STÍL OG FINNST GAMAN AÐ BLANDA TÍMALAUSUM ELDRI FLÍKUM VIÐ NÝ TREND. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Tískan var falleg í New York í kringum 1960. Audrey Hepburn í hlut- verki sínu í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany’s. Bestu kaup Hrafntinnu eru svartur tímalaus leðurjakki úr Pelsinum. Loðvesti er of- arlega á óskalista Hrafntinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.