Morgunblaðið - 27.03.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2015
Menningarverðlaun DV voru af-
hent í 36. skipti fyrr í vikunni.
Verðlaunin voru veitt í níu flokk-
um, en veitt voru verðlaun fyrir
framúrskarandi árangur á listasvið-
inu á árinu 2014. Flokkarnir eru
bókmenntir, fræði, byggingarlist,
hönnun, kvikmyndalist, leiklist,
danslist, myndlist og tónlist. Þar að
auki var tilkynnt um sigurvegara
úr netkosningu dv.is, en sigurveg-
arinn hlaut lesendaverðlaun DV, og
forseti Íslands afhenti árleg heið-
ursverðlaun, en þau hlaut Guðrún
Helgadóttir, barnabókahöfundur.
Í flokki fagurbókmennta bar
Guðrún Eva Mínervudóttir sigur úr
býtum fyrir skáldsöguna Englaryk.
Í flokki fræðibóka var bókin Of-
beldi á heimili – Með augum barna
í ritstjórn Guðrúnar Kristinsdóttur
verðlaunuð. Studio Granda hlaut
verðlaunin fyrir framúrskarandi
byggingarlist vegna Hverfisgötu
71a. Sigga Heimis var verðlaunuð
fyrir hönnun. Á sviði kvikmynda
var heimildarmyndin Salóme eftir
Yrsu Rocu Fannberg verðlaunuð.
Marta Nordal var verðlaunuð á
sviði leiklistar fyrir leikstjórn sína
á Ofsa eftir sögu Einars Kárason-
ar. Dansarinn Ásrún Magnúsdóttir
var verðlaunuð á sviði danslistar
fyrir Church of Dance sem frum-
sýnt var á Reykjavík Dance Festi-
val. Hreinn Friðfinnsson var verð-
launaður á sviði myndlistar.
Eistnaflug hlaut tónlistarverðlaun-
in. Lesendaverðlaun DV féllu El-
ísabetu Kristínu Jökulsdóttur í
skaut fyrir Enginn dans við Ufsa-
klett.
Ljósmynd/Sigtryggur Ari
Sigursæl Handhafar Menningarverðlauna DV við Reykjavíkurtjörn, en
verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó fyrr í vikunni.
Menningarverðlaun
DV veitt í 36. sinn
Þegar geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og þarf að flýja undan sín-
um eigin félögum hittir hann á flóttanum hina ráðagóðu Tátilju sem sjálf
leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum.
Metacritic 48/100
IMDB6,7/10
Laugarásbíó 15.50, 15.50
Sambíóin Álfabakka 15.40, 16.10, 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.50
Sambíóin Keflavík 17.50
Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45, 20.00
Háskólabíó 17.30, 17.30, 22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
Loksins heim Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föst-
um skorðum og lítið sem kemur á óvart.
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10
Smárabíó 17.45, 20.00, 20.00, 22.10, 22.10
Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00
Fúsi 10
Milljónamæringurinn James King er dæmdur til
fangelsisvistar innan um forhertustu glæpa-
menn Bandaríkjanna og leitar til eina mannsins
sem hann ályktar að hafi verið í fangelsi.
Metacritic 33/100
IMDB 6,0/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50,
18.20, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10
Get Hard 12
Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega
þegar faðir hennar fellur frá
og hún lendir undir náð og
miskunn stjúpfjölskyldu
sinnar.
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
The Gunman 16
Sérsveitarmaður og leigu-
morðingi er þjáður andlega
eftir langan feril og hyggst
hætta í bransanum til að
geta lifað lífinu með kærustu
sinni. Hægar er það sagt en
gert og fer öll áætlunin úr-
skeiðis.
Metacritic 38/100
IMDB 5,8/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Smárabíó 20.00, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Divergent Ser-
ies: Insurgent 12
Eftir að hafa misst foreldra
sína en bjargað mörgum af
félögum sínum flýr Tris
ásamt Caleb, Fjarka og fleir-
um yfir á svæði hinna frið-
sömu þar sem þau þurfa að
ákveða næsta leik.
Metacritic 43/100
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.40
Focus 16
Svindlarinn Nicky neyðist til
að leyfa ungri og óreyndri
stúlku, Jess, að taka þátt í nýj-
asta ráðabrugginu þótt honum
sé það þvert um geð.
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
The Little Death 12
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 20.00
Inherent Vice 16
Metacritic 81/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 22.40
Chappie 16
Í nálægri framtíð fer vél-
væddur lögregluher með
eftirlit með glæpamönnum en
fólk fær nóg af vélmenna-
löggum og fer að mótmæla.
Metacritic 38/100
IMDB 8,0/10
Smárabíó 22.10
Háskólabíó 22.20
The DUFF
Skólastelpa gerir uppreisn
gegn goggunarröðinni í skól-
anum. Bönnuð innan tíu ára.
Metacritic 56/100
IMDB 7,2/10
Smárabíó 15.30
Kingsman: The
Secret Service 16
Metacritic 59/100
IMDB 8,3/10
Smárabíó 17.00, 20.00,
22.45
Into the Woods Metacritic 69/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
The Theory of
Everything 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 72/100
IMDB 7,8/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Still Alice Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Laugarásbíó 17.50
Borgarbíó Akureyri 20.00
Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 20.00
Svampur Sveinsson:
Svampur á
þurru landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
Annie Metacritic 33/100
IMDB 5,0/10
Smárabíó 17.00
Hot Tub Time
Machine 2 12
Sambíóin Álfabakka 22.30
Ottó nashyrningur
Bíó Paradís 18.00
Stuttmyndir: Ung-
lingar 13 ára
Bíó Paradís 18.00
Songs for Alexis
Bíó Paradís 20.00
Stations of the
Cross
Bíó Paradís 22.00
Hefndarsögur
Bíó Paradís 22.00
What We Do in the
Shadows
Bíó Paradís 22.00
Óli Prik Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Brúni salurinn
30 – 60 manns
Blái salurinn
20 – 40 manns
InghóllGræni salurinn
60 – 80 manns 80 – 140 manns
í hjarta Reykjavíkur
Hafið samband í síma 551 7759
Tel + 354 552 3030
restaurant@restaurantreykjavik.is
www.restaurantreykjavik.is
Vesturgata 2 - 101 Reykjavík
Aðalsalurinn
fyrir allt að 200 manns