Morgunblaðið - 31.03.2015, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.03.2015, Blaðsíða 15
I O G T Á ÍSLANDI Spurningin um að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum snýst ummeira en frelsi í viðskiptum. Rannsóknir sýna að aukið aðgengi að áfengi stuðlar að aukinni neyslu sem bitnar mest á börnum og unglingum. Samkvæmt 3. gr. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ber okkur að setja hagsmuni barna í forgang þegar taka þarf ákvörðun sem hefur áhrif á börn með einum eða öðrum hætti. Hagsmunir barna af því að njóta verndar gegn skaðlegum áhrifum áfengis eiga því að vega þyngra en hugsanlegir hagsmunir fullorðinna af því að geta keypt áfengi í matvöruverslunum. Setjumvelferð barna og unglinga í forgang og höfnum frumvarpi umaukið aðgengi að áfengi með undirskriftum okkar áwww.allraheill.is Ein ákvörðun geturöllu breytt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.