Morgunblaðið - 31.03.2015, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 31.03.2015, Qupperneq 15
I O G T Á ÍSLANDI Spurningin um að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum snýst ummeira en frelsi í viðskiptum. Rannsóknir sýna að aukið aðgengi að áfengi stuðlar að aukinni neyslu sem bitnar mest á börnum og unglingum. Samkvæmt 3. gr. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ber okkur að setja hagsmuni barna í forgang þegar taka þarf ákvörðun sem hefur áhrif á börn með einum eða öðrum hætti. Hagsmunir barna af því að njóta verndar gegn skaðlegum áhrifum áfengis eiga því að vega þyngra en hugsanlegir hagsmunir fullorðinna af því að geta keypt áfengi í matvöruverslunum. Setjumvelferð barna og unglinga í forgang og höfnum frumvarpi umaukið aðgengi að áfengi með undirskriftum okkar áwww.allraheill.is Ein ákvörðun geturöllu breytt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.