Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Qupperneq 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Qupperneq 51
8.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 ara Hvíta hússins, þangað til kemur í ljós að forsetinn hafði bara fengið svæsinn brjóst- sviða. Borgen Danir hafa lengi kunnað þá list að gera krassandi alvörugefna þætti. Borgen sver sig í ættina og þegar byrjað er að horfa er þetta stjórnmáladrama jafn ávanabindandi og Matador var hér um árið, eða spítalahrylling- inn Riget sem fékk fólk til að sitja á sæt- isbrúninni. Eins og svo margir aðrir þættir um stjórn- málafólk hefst sagan á því að hin sjarmerandi Birgitte Nyborg (Sidse Babett Knudsen) verður, henni sjálfri að óvörum, fyrsti kven- kyns forsætisráðherra Danmerkur. Vitaskuld er það kynlífshneyksli sem kem- ur atburðarásinni af stað, því aðstoðarmaður sitjandi forsætisráðherra fær hjartaáfall í miðjum ástaratlotum við blaðakonu. Í kjölfar- ið kemur í ljós að aðstoðarmaðurinn hefur farið mjög frjálslega með greiðslukort ráðu- neytisins og hristir rækilega upp í kosning- unum þegar þessu öllu er ljóstrað upp. Svona tvinnast sagan saman í þrjár þátta- raðir, þar sem aðalsöguhetjan þarf að finna jafnvægi milli stjórnmála og einkalífs, bak- tjaldamakkarar toga í strengi og blaðamenn þurfa að glíma við erfiðar samviskuspurn- ingar. Scandal Gott er að ljúka hringnum á Scandal, sem hóf göngu sína á ABC-sjónvarpsstöðinni árið 2012. Ekki er erfitt að ímynda sér að atburðir Scandal eigi sér stað samhliða klækjum og brölti Franks Underwood í House of Cards. Olivia Pope (Kerry Washington) er fyrrver- andi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en er núna sjálfstætt starfandi og fæst við að slökkva pólitíska elda. Svo virðist sem valda- mikið fólk sé óþreytandi í að koma sér í vand- ræði með alls konar ósiðum og er Pope manneskjan sem fengin er til að grafa leynd- armálin djúpt í jörðu. Drama og ástamál fá hér að fljóta nær yf- irborðinu en í öðrum þáttum um Washington, þó svo að pólitíska valdataflið leiki áfram stórt hlutverk. Þannig fer ekki milli mála að neistar á milli Pope og fyrrverandi yfrmanns hennar, sjálfs Bandaríkjaforseta, sem leikinn er af sjarmatröllinu Tony Goldwyn. Forsetinn er þó ekki sá eini sem hefur augastað á hinni föngulegu og hæfileikaríku Pope og ekki skrítið ef hún er þjökuð af miklum valkvíða. Téa Leoni í Madam Secretary, þáttum sem sumum þykir eiga að fegra ímynd Hillary Clinton. Kerry Washington í Scandal leikur fyrrum fjölmiðlafulltrúa sem leysir vanda valdafólks. Persóna Sidse Babett Knudsen í Borgen kemst fljótt að raun um að heimur stjórnmálanna er subbulegur, meira að segja í Danmörku. Julia Louis-Dreyfus leikur varaforseta sem á ekki sjö dagana sæla og lendir í ýmsum vandræðum. Þremur áratugum síðar eru brandararnir og ádeilan í Yes Minister enn drepfyndnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.