Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2010, Blaðsíða 30

Bókasafnið - 01.06.2010, Blaðsíða 30
30 bókasafnið 34. árg. 2010 aukið vægi líkt og hefur tíðkast hér á landi sem og annars staðar. Heldur er aukin áhersla lögð á það að flokkstölur hafi sömu merkingu sem víðast til að auka vægi þeirra við að brjóta niður múra milli mismunandi tungumála. Um Dewey-kerfið má segja að það er síungt þó meira en 130 ár séu frá fyrstu útgáfu þess Undirbúningur fyrir nýja útgáfu er í fullum gangi og þrír vinnuhópar starfa til dæmis á vegum Evrópska notendafélagsins (European DDC Users Group, 2009) til undirbúnings henni, það er um 340 (lögfræði), 370 (menntamál), 930 (fornleifafræði) svo og um upplýsingatækni. Áhugavert væri að skoða nánar flokkun á bókasöfnum hérlendis, hvernig Dewey-kerfinu er beitt á einstökum söfnum svo og sögu flokkunar hér landi. Brautryðjendastarf Jóns Ólafssonar við innleiðingu og útbreiðslu Dewey-kerfisins hér á landi er ótvírætt. Það væri einnig verðugt verkefni að skoða betur starf hans að bókasafnsmálum en frekari skoðun efnisins verður að bíða betri tíma Abstract On the Dewey Decimal Classification System (DDC) and its usage in Iceland The article discusses subject or library classification, gives a short outline of the Dewey Decimal Classification System (DDC), some background information on the library world in Iceland and a short overview of the recent status of the library and information services in the country as well. Describes the introduction of the DDC system in Icelandic libraries in the year 1900 by Mr. Jón Ólafsson, it´s promulgation and usage. Reports on the different translations of the DDC into Icelandic. Traces the use of the DDC versions in different Icelandic libraries, e.g. for subject analysis and for shelving as well. Discusses the use of the Danish Dewey in the Reykjavík City Library, the DDC options used in Iceland to give local emphasis and a shorter number to Icelandic language and literature and the expansion of Table 2 for Iceland and further specific Icelandic traditions in classification. Concludes by talking about future vision of the use of the DDC in Iceland. Heimildir Auður Gestsdóttir. (1997). 21. útg. Dewey-kerfisins: Dewey for Windows. Bókasafnið, 21, bls. 63-67. Ágústa Pálsdóttir. ( 2009). Framhaldsnám á meistarastigi í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Bókasafnið, 33, bls. 4-6. Björn Sigfússon. (1956). Flokkun safnsbóka. Menntamál, tímarit um uppeldis- og skólamál, 29, bls. 137-142. Björn Sigfússon & Ólafur F. Hjartar. (1952). Bókasafnsrit 1. Myndunar- og skráningarstörf. Afgreiðsla. Bókaval. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Chan, L. M. & Hodges, T. L. (2007). Cataloging and classification. An Introduction. Lanham: Scarecrow Press. Dewey, M. (1970). Flokkunarkerfi fyrir íslenzk bókasöfn. Reykjavík: Bókafulltrúi ríkisins. Dewey, M. (1987). Flokkunarkerfi. Þýtt og staðfært fyrir íslensk bókasöfn eftir 11. styttri útgáfu Dewey Decimal Classification. Reykjavík: Samstarfsnefnd um upplýsingamál. Dewey, M. (1997). Abridged Dewey Decimal Classification and Relative Index. (Ed. 13). Ed. by Joan S. Mitchell & Julianne Beall. Albany: Forest Press. Dewey, M. (2002). Flokkunarkerfi Deweys ásamt afstæðum efnislykli. Stytt íslensk útgáfa. Ritstjóri Guðrún Karlsdóttir. Reykjavík: Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Dewey, M. (2003). Dewey Decimal Classification and Relative Index. (Ed. 22). Ed. by Joan S. Mitchell et al. Dublin, Ohio: OCLC. Dewey, M. (2004). Abridged Dewey Decimal Classification and Relative Index. (Ed. 14). Ed. by Joan S. Mitchell et al. Albany: Forest Press European DDC Users Group (EDUG). Sótt 9. janúar 2010 af www.slainte.org. uk/edug. Friðrik G. Olgeirsson. (2004). Á leið til upplýsingar. Saga Bókavarðafélags Íslands, aðildarfélaga þess og Félags bókasafnsfræðinga. Reykjavík: Upplýsing. Gils Guðmundsson. (1987). Ævintýramaður: Jón Ólafsson ritstjóri. Reykjavík: Vaka-Helgafell. Guðmundur G. Hagalín. (1955). Leiðbeiningar um flokkun og skráningu bóka. Reykjavík: Fræðslumálaskrifstofan. Guðmundur G. Hagalín. (1961). Um almenningsbókasöfn. Fræðsla og bendingar um skipan þeirra og rekstur. Reykjavík: Fræðslumálaskrifstofan. Guðrún Karlsdóttir. (1997). Flokkun í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Bókasafnið, 21, bls. 58-61. Handbók skrásetjara Gegnis. (2009, 29. desember). Sótt 31. janúar af http:// hask.bok.hi.is/. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir. (1997). Upphaf og þróun lestrarfélaga. Í Guðrún Pálsdóttir & Sigrún Klara Hannesdóttir (ritstjórar), Sál aldanna. Íslensk bókasöfn í fortíð og nútíð, bls. 25-35. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan. Íslensk útgáfuskrá. (2007-). Reykjavík: Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. [Rafræn útgáfa: www.utgafuskra.is.] Jón Jacobson. (1919-1920). Landsbókasafn Íslands 1818-1918. Minningarrit. Reykjavík: Landsbókasafn Íslands. Jón Ólafsson. (1899, 12. desember). Hagnýting bókasafna. Ísafold, (77), bls. 307. Jón Ólafsson. (1902). Smábókasöfn – ýmislegt um fyrirkomulag þeirra, einkum röðun og skrásetning. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 23, bls. 84-110. Lög um almenningsbókasöfn nr. 42/1955. Lög um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn nr. 71/1994. Lög um lestrarfélög og kennslukvikmyndir nr. 42/1955. Lög um skylduskil nr. 23/1886. Margrét Björnsdóttir. (1997). Skólasafnamiðstöð Reykjavíkur. Í Guðrún Pálsdóttir & Sigrún Klara Hannesdóttir (ritstjórar), Sál aldanna. Íslensk bókasöfn í fortíð og nútíð, bls. 435-448. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan. Mitchell, J. S., Rype, I., Svanberg, M. (2009, August). Mixed translations of the DDC: Design usability, and implications for knowledge organization in multilingual environments. Looking at the past and preparing for the future. Paper presented at the IFLA satellite preconference. Florence. Sótt 6. september 2009 www.ifla2009satelliteflorence.it/meeting2/program/ assets/MitchellRypeSvanberg.pdf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.