Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2010, Blaðsíða 34

Bókasafnið - 01.06.2010, Blaðsíða 34
34 bókasafnið 34. árg. 2010 Abstract Web services at the National and University Library of Iceland The National and University Library of Iceland now offers 12 different web services, some of them collaborative projects. Different kind of data and databases lie behind the web services and an extensive revision is now taking place. The web design and user interface will be coordinated. The usage of the web services is monitored through web measurements and has been constantly growing over the years. Three different webs are described, timarit.is (periodicals and newspapers from Iceland, Faroe Islands and Greenland), skemman.is (a repository for university theses and research output) and vefsafn.is (the Icelandic web archive). Mynd 2. Vikulegir notendur 2009. Notkun á timarit.is er oftast meiri en á sjálfum aðalvef safnsins. Í mars 2009 var fyrsta sinn sem fleiri notuðu timarit.is en aðalvefinn og notkunin hefur haldið áfram að aukast síðan. Mynd 1. Hlutfallsleg skipting notenda milli vefja Lbs-Hbs árið 2009. Timarit.is er langvinsælasti vefur safnsins og aukast vinsældir hans stöðugt. Mynd 1 sýnir hlutfall hans sem er næstum þriðjungur allrar notkunar á vefjum safnsins. Ekki eru þó marktækar tölur fyrir skemman.is og vefsafn.is því vefmæling á þeim hófst í mars og júlí 2009. Í þessu yfirliti er ekki notkun á gagnasöfnum og tímaritum í Landsaðgangi, einungis hvar. is, en sóttar greinar í fullri lengd verða hátt í milljón á árinu 2009. Til viðbótar má nefna Tímaritaskrá A-Ö sem er hýst í kerfinu TDNet en tölur um notkun eru dregnar úr kerfinu sjálfu. Árið 2009 var skráin sótt af 10.184 IP-tölum og flettingar voru 46.489. Mynd 3. Síður á mánuði 2009. Mynd 4. Samanburður á fjölda notenda milli áranna 2008 og 2009. Mynd 5. Notkun á timarit.is 2004 til 2009. Umferð meira en tvöfaldaðist milli áranna 2008 og 2009. Mynd 6. Flettingar í hverju innliti á timarit.is frá 2004 til 2009. Þegar notandinn er kominn inn á vefinn er freistandi að nota hann mikið og lengi. Timarit.is býður upp á flettingar í umfangsmiklum ritum. Vefurinn hefur verið í stöðugri þróun og orðið auðveldari í notkun og áberandi er hversu flettingum fjölgaði með nýju útgáfunni haustið 2008. Viðbrögð notenda láta ekki á sér standa og vefurinn er marglofaður. Fólki kemur á óvart hve auðveldur hann er í notkun og hve mikinn fróðleik þar er að finna. Öll gröfin eru unnin af Áka Karlssyni vefstjóra Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.